Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 72

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 72
k gert. og sakna ég enn I dag St>rna. t>aö var um miöjan júni, aö viö komum til Húsavikur. Húsmunir okkar voru komnir þangaö meö skipi á undan, og fékk ég bát til aö flytja okkur og dótiö út i eyjuna. Ég man þegar viö lögöum af staö, Sigurlina, börnin tvö og ég i dá- semdarveöri, i starf og æfintýri, sem mundu að lokum ráöa örlög- um fjölskyldunnar allrar um ó- komna tiö og breyta hugsunar- hætti minum svo, aö ég gat ekki hugsað mér aö búa annarsstaðar en á íslandi. Amerikanar eiga máltæki sem segir: ,,He came as a boy and left as a man” — hann kemur eins og viðvaningur og fer sem þroskaöur maöur. Þaö var reynsla min i Grimsey. Prestssetrið á Miögörðum var alls ekki mannabústaöur, illur hjallur, gisinn og án upphitunar. Heilsuspillandi húsnæöi hreint út sagt. A uppvaxtarárum minum man ég eftir aö hafa séö betri hænsnahús, og þegar ég að lokum fór frá Grimsey til Kanada, kom ég i miklu betri húsnæöi hjá indi- ánum, sem blööin i Manitoba skrifuðu um og sögöu vera þjóöar skömm! Fjósið var i kjallaran- um, og lyktin af kúamykju barst upp i ibúðina gegnum óþétt gólfiö. Auðvitaö var ekkert vatn.og varö aö sækja það i brunn 27 metra frá hjallinum. A sumrin var hann fullur af rauðum pöddum, og á veturna var hann oftast þurr, og þurfti þá að bræöa snjó til þess að fá vatn í kaffi. Fyrsti veturinn var hörmuleg- ur. Komst frostiö upp i 3 stig inni, og voru börnin, Davið og Maria klædd i ullarföt á nóttunni ög meö vettlinga á litlu höndunum. Við létum þó loga á kolavélinni, en á- hrifin frá henni voru engin, þvi miðstöö var ekki til. Veturinn 1947—48 þráöi ég oft lúxusvillu foreldra minna i Skotlandi meö rennandi vatni og öllum þægind- um og jafnvel miöstöövarhita, sem var nýjung i hverfi þeirra þá. Ég vaknaði oft viö martröö og leiö illa bæöi á sál og likama. Ég skrifaöi biskupi og sagöi honum frá ástandinu. Ég sagöi honum, að ég mundi án efa fara um vorið/ ef ekkert væri gert fyrir húsiö. Ég byrjaði aö reykja pipu út af leiö- indum. Ég var 34 ára aö aldri og hafði aldrei smakkað tóbak fyrr. En sóknarfólk mitt var ágætt. Samstarf okkar var meö prýði og kirkjusókn með besta móti, hafa grimseyingar verið kirkjurækiö fólk frá fornu fari. Ég bjó i Grimsey á gamla timanum, þeg- ar menn slóu tún sin með orfi og ljá og engin vél var til, þegar ekk- ert rafmagn lýsti húsin og torfbæ- ir voru til. Ég var i Grimsey, þeg- ar vélaöldin var ekki hafin á ís- landi, þegar menn fluttu vörur sinar á hjólvagni frá útibúi KEA i eyjunni, á krepputimanum eftir striðið, þegar vörur voru skammtaðar og þeir, sem skuld- uöu, fengu ekki það, sem þeir vildu. Um voriö kom maöur frá Akur- eyri og lagöi miöstöö i neöri hæð HANDUNNAR GJAFAVÖRUR r Utskornir trémunir Handofinn fatnaður Silfur skartgripir > \ íslenzkur heimilislðnaður Hsfnarstraatl 3 - Laufásvegur 2 Sími 11785, simi 15500. 72 VIKAN 49. TBL. hússins meö fjórum ofnum og til- heyrandi leiöslum. Ketillinn var i kjallaranum, þar sem kýrin okk- ar var, en hana keypti ég af bónd anum, sem fór úr húsinu, þegar viö fluttum i þaö. Hann var ágæt ur ungur maöur, sonur Sæmund- ar Dúas., sem var barnakennari i Grimsey þá. baö var þessum ágæta manni og konu hans aö þakka, aö viö fengum eldavél, þegar við fyrst komum I eyjuna. Iönaöarmaöurinn frá Akureyri setti einnig rúöu i glugga á neöri hæðinni. Húsið batnaöi aö mun, en ekkert var gert til aö fyrir- byggja allan trekkinn, sem i versta veöri var sem rok i eldhús- inu svo að blöö og tuskur þeyttust um allt. A hverjum degi, sem leiö i lifi minu og starfi i Grimsey, dáöist ég meirog meiraö grimseyingum i baráttu þeirrá viö tilveruna viö kringumstæður sem mér fannst svo frumstæðar og alls ekki hægt að bæta úr nema meö miklu fjár- magni, sem var ekki til. tsland hefur átt og á marga djarfa sjó- sóknara, en enga djarfari en þá grlmseyinga, sem ég þekkti. Og hugrekki þeirra sýndi sig einnig i bjarginu, þegar þeir sigu óhrædd- ireftir fuglseggjunum dinglandi i tróssum milli sillanna I um 700 feta hæö fyrir ofan ishafiö. öll þau ár sem ég bjó i eyjunni hélt ég dagbók. Siöar, á meöan ég var i Kanada aö þjóna vestur-islend- ingum, skrifaöi ég bók um lif mitt hjá grimseyingum. Sú bók var gefin út I Toronto árið 1955 og fékk mjög góöa dóma. Rikisstjóri breta i Kanada sendi mér bréf og sagöist hafa lesiö bókina meö mikilli ánægju. Seinna var hún gefin út i London. Hún var fyrsta bókin á erlendri tungu um Grims- ey, og vona ég, aö hún hafi gefið eyjarskeggjunum þá einkunn, sem þeir áttu skiliö. Nýlega hefur önnur bók um eyjuna og fólk hennar komiö út á íslensku. betta er góö bók og er eftir séra Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup á Ak- ureyri. Hann hefur þjónaö eyj- unni siöan ég hætti og fór þaðan áriö 1953. Ég álit, að þessar tvær bækur um Grfmsey og ibúa henn- ar veröi bókasöfnurum dýrmætar meö timanum, upplagiö á þeim var svo litiö. Þegar ég var i Grimsey var sildin töluverð I hafinu i kring. Sóttu skip frá Rússlandi, Finn- landi, Sviþjóð, Noregi og Færeyj- um auk íslands á miöin frá Grimseyjarsundi austur aö Langanesi. baö var þessvegna oft mannmargt á eyjunni, þegar skipin lágu I vari, eöa þegar sildin óö skammt frá. Stundum voru um 1000 bátar aö vestanveröu viö eyj- una i ágústmánuöi. Liktist þaö stórborg, þegar maöur horföi á ljósadýröina, þegar kveikt var á ljósum skipanna. Grimseyingar versluöu viö útlend skip, og virtist vera, aö þeir útlendingar, sem höföu viöskipti viö eyjarskeggja vildu ekki breyta til, heldur versla við sömu mennina á hverju ári. A ööru ári minu I Grimsey geröi ég samning viö skipstjóra á skipi frá Ábo i Finnlandi, aö þeg- ar hann vantaöi nýtt kjöt skyldi hann koma til min. Þangað til ég yfirgaf eyjuna, haföi ég viðskipti við þennan skipstjóra, sem Allan hét. Þetta voru vöruskipti. Fyrir kindakjöt fékk ég vörur. En þær voru takmarkaöar. Orval hans var bundið tóbaki, skosku viskii, Álaborgarákaviti, smjöri, sultu, jarðeplum og svinakjöti. Vissu- lega kom það mér vel aö fá þenn- an mat, en þaö kom fyrir, aö hann vildi heldur láta meira magn af á- fengi og tóbaki en af matvörun- um, og leiddi þaö til þess, aö eitt sumar átti ég heilan kassa af Cutty Sark viskii, eða 24 flöskur, og margar flöskur af Alaborgar- ákaviti, sem ég haföi reyndar ekkert meö að gera. 1 rauninni var þetta smygl samkv. isl. lögum. En hvaö átti aö gera? Ég vildi mat, en fékk hann ekki. Þetta mikla magn af áfengi lá i herbergi uppi á lofti á Miðgörðum, þegar embættis- menn komu út i eyju meö varö- skipinu Þór til aö gera skyldu sina. Þeir komu heim aö Miö- görðum. Ég bauö þeim inn I stof- una. Einn þeirra haföi veriö.sjó- veikur á leiðinni. Hann tók mig afsiðis og sagði: „Séra Róbert, •Éttu nokkuð? Þaö væri gott aö fá hressingu, þvi ég var sjóveikur á leiðinni.” Ég fór upp á loft og náöi i eina flösku af Cutty Sark viskii, og kom meö hana og setti hana á borðið fyrir framan emb- ættismennina. Sá, sem baö um hressingu, leit á flöskuna og hefur sjálfsagt tek- ið eftir þvi, aö ekkert merki frá Afengisverslun rikisins var á henni. Hann varö einkennilegur á svip. En til allrar hamingju sat i hægindastól viö gluggann einn af gáfuöustu mönnum, sem ég hefi kynnst á lifsleiðinni, vigslubisk- upinn á Akureyri, séra Friörik Rafnar. Hann sagöi viö hópinn: „Er þaö ekki satt, aö séra Róbert megi koma frá Skotlandi úr heim- sókn hjá foreldrum sinum meö eina flösku af viskii?” Hann bætti svo viö: „Þiö vitið, að skotar kunna aö geyína.” Viskiiö var drukkiö meö góöri lyst, og kom ég meö aöra flösku og aöra, án þess aö menn fyndu aö. Þessi saga finnst mér vera perla. En þessi vinforöi hvarf á hátiö grimseyingá I nóvember og fannst mér bara léttir aö þvi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.