Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 46

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 46
 Or Lögregluforingjanum. Þátturinn á föstudagskvöldiö ber heitiö: Þrjú lik á leiö til Vinar. Janis Caroi syngur Briar Bush. SVOLITIÐ UM SJÓNVARP Myndir og leikrit. Tvær kvikmyndir eru á dag- skrá sjónvarpsins, önnur á laug- ardagskvöldiö klukkan 22.25, hin á miövikudagskvöldið klukkan 21.10. Báöar eru myndirnar bandarlskar. Myndin, sem sýnd veröur á laugardagskvöldiö, er frá árinu 1940. Hún heitir Eftir- lætiskonan min (My Favourite Wife) og þar segir frá manni nokkrum, sem stendur I þeirri meiningu, aö konan sin hafi drukknaö fyrir sjö árum og hann sé þvi heiöarlegur ekkjumaöur. Hann kvæoist aftur, en þá bregö- ur svo viö, aö konan hans fyrrver- andi kemur allt i einu heim aftur eftir aö hafa dvalist ásamt öörum manni á eyöieyju i sjö ár. Af þessu öllu spreftur alls konar misskilningur og hröö og óvænt atburöarás. Meö aöalhlutverk i myndinni fara Gary Grant og Ir- ene Dunne. Myndin, sem sýnd veröur á miövikudagskvöldiö, er nýrri af nálinni. Myndin heitir Bréfin og fjallar um þrjú bréf, sem öll eru tengd innbyrðis. Bréfin eru stiluö til Elaine, Karenar og Penelope. Meö aöalhlutverk I myndinni fara þau Barbara Stanwýok og John Forsythe, en meöal annarra leik- enda eru Ida Lupino, Pamela Franklin (Karen), Dina Merill (Penelope) og Jane Powell (Elaine). Föstudagur 6. desember. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagskrá, veöur og auglýs- ingar. 20.40 Fljúgandi demantar. Þátt- ur um kólibrlfugla úr myndaflokknum Eldfugla- eyjarnar. 21.10 Lögregluforinginn. 22.00 Kastljós. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 7. desember. 16.30 Jóga. 16.55 Knattspyrnukennsla. 17.05 Enska knattspyrnan. 17.55 íþróttir. 19.15 Þingvikan. 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá, veöur og auglýs- ingar. 20.30 Læknir á lausum kili. 21.00 Vaka. 21.40 Julie Andrews skemmtir. 22.25 Eftirlætis konan mln. Bandarlsk blómynd frá ár- inu 1940. 23.50 Dagskrárlok. 46 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.