Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 46
Or Lögregluforingjanum. Þátturinn á föstudagskvöldiö ber heitiö:
Þrjú lik á leiö til Vinar.
Janis Caroi syngur Briar Bush.
SVOLITIÐ
UM
SJÓNVARP
Myndir og leikrit.
Tvær kvikmyndir eru á dag-
skrá sjónvarpsins, önnur á laug-
ardagskvöldiö klukkan 22.25, hin
á miövikudagskvöldið klukkan
21.10. Báöar eru myndirnar
bandarlskar. Myndin, sem sýnd
veröur á laugardagskvöldiö, er
frá árinu 1940. Hún heitir Eftir-
lætiskonan min (My Favourite
Wife) og þar segir frá manni
nokkrum, sem stendur I þeirri
meiningu, aö konan sin hafi
drukknaö fyrir sjö árum og hann
sé þvi heiöarlegur ekkjumaöur.
Hann kvæoist aftur, en þá bregö-
ur svo viö, aö konan hans fyrrver-
andi kemur allt i einu heim aftur
eftir aö hafa dvalist ásamt öörum
manni á eyöieyju i sjö ár. Af
þessu öllu spreftur alls konar
misskilningur og hröö og óvænt
atburöarás. Meö aöalhlutverk i
myndinni fara Gary Grant og Ir-
ene Dunne.
Myndin, sem sýnd veröur á
miövikudagskvöldiö, er nýrri af
nálinni. Myndin heitir Bréfin og
fjallar um þrjú bréf, sem öll eru
tengd innbyrðis. Bréfin eru stiluö
til Elaine, Karenar og Penelope.
Meö aöalhlutverk I myndinni fara
þau Barbara Stanwýok og John
Forsythe, en meöal annarra leik-
enda eru Ida Lupino, Pamela
Franklin (Karen), Dina Merill
(Penelope) og Jane Powell
(Elaine).
Föstudagur 6. desember.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.40 Fljúgandi demantar. Þátt-
ur um kólibrlfugla úr
myndaflokknum Eldfugla-
eyjarnar.
21.10 Lögregluforinginn.
22.00 Kastljós.
22.40 Dagskrárlok.
Laugardagur 7. desember.
16.30 Jóga.
16.55 Knattspyrnukennsla.
17.05 Enska knattspyrnan.
17.55 íþróttir.
19.15 Þingvikan.
20.00 Fréttir.
20.20 Dagskrá, veöur og auglýs-
ingar.
20.30 Læknir á lausum kili.
21.00 Vaka.
21.40 Julie Andrews skemmtir.
22.25 Eftirlætis konan mln.
Bandarlsk blómynd frá ár-
inu 1940.
23.50 Dagskrárlok.
46 VIKAN 49. TBL.