Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 61

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 61
Onix. nilljón fluttist suftur. En á bernsku- og æskuárum sinum átti Nlels heima viO BreiOafjörOinn, og þar opnuOust augu hans snemma fyrir marg- breytileik og kynngi náttúrunnar eins og hún birtist honum I jurtum og steinum. Brátt fór Nícls aO tina saman þá steina, sem mest glöddu auga hans, og safna þeim saman I kassa. — En eins og börnum er tftt, var litií regla á þessu hjá mér, og svo fór, aö ég týndi þess- um steinvölum, segir Niels um þennan fyrsta visi aO steinasafni i sinni eigu. Hugmyndin um steinasafn hvarf honum þó ekki, og áriö 1958 tók hann þá ákvöröun aö gefa sig aO þvi i alvöru aö safna steinum, áö- ur en hann yröi of gamall, eins og hann oröaöi þaö sjálfur. Siöan hefur safn Nielsar smám saman auk- ist aö vöxtum, og nú telur hann sig eiga eitt- hvaö yfir þrjátiu tegundir steina. Flestir eru steinar hans af Vestfjörðum og ofan úr Borg- arfirði. Þó á hann nokkra steina af Austfjörö- um, þangað sem hann hefur nokkrum sinnum fariö I steinaleit, enda mun þar aö finna mest steinamiö á tslandi. Sé leitað aö sjaldgæfum og fögrum steini, er leitin erfiö og timafrek, og þrevttur hlýtur Niels að hafa verið, eftir aö hann gekk yfir niu gil fyrir vestan, þar sem hann'haföi von um að finna sjaldgæfan stein, sem hann vant- aöi i safnið. t annað sinn bar hann fimmtlu kllóa grænan jaspis niður fjallshliö. — Já, vist getur steinasöfnun veriö tima- frek og erfið, segir Niels, — en þeim mun skemmtilegri er hún. Kannski það sé timinn, scm varið er i steinana, scm gerir þá mikils viröi. Af þessum oröum Nielsar sést glöggt, aö hann metur ekki vinnu sina viö steinasafnið Ilropasteinsmyndun. til fjár. Anægjan og nautnin, sem þvi eru samfara aö teyga af brunni móöur náttúru, eru honúm næg umbun. En þó hlýtur aö vera hægt aö verðleggja steinasafniö hans Nlelsar I krónum. Hvaö ætli hann vilji fá fyrir þaö? — Þaö er ekki falt. Þótt þú bjóöir milljón, og þótt þú bjóöir tvær, hugsa ég mig ekki einu sinni um, áöur en ég neita þér. Þú getur hærra. Kannski hugsa ég mig um, en safniö er ekki falt. Steinasafnið er Nielsi þvi nóg I sjáifu sér. Meö þvl hefur hann haldið viö þeim böndum, sem hann tengdist náttúrunni ungur drengur viö Breiöaf jöröinn og hann treysti meö starfi sinu sem bóndi. Af náttúrunni telur hann mennina margt geta lært, og aö hans mati er ekki óhugsandi, aö nánari tengsl viö hana gætu fært mannkyninu þann þroska, sem þvl er nauðsynlegur til þess aö geta búiö I friöi og farsæid á jöröinni, sem þaö fékk i öndveröu til aö dveljast á. Látum Niels sjálfan lýsa þessu hugboöi sinu: — Þegar staöiö er frammi fyrir mikilfeng- leik náttúrunnar, þó aö hún birtist bara I einum steini, sem hefur verið aö myndast og mótast I þúsundir ára, skilst greinilega, hve viö mennirnir missum mikils viö aö gefa okk- ur ekki tima til aö njóta feguröarinnar, seml hvarvetna blasir viö, en keppum i þess staö I blindni eftir vafasömum lifsgæöum, oft á kostnaö annarra. Tról. Jaspis. Eöa er þetta málverk? Jaspis meö sérkennilegum rauöum röndum. 49. TBL. VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.