Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 26

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 26
áN& mym m % ýólaskrtyíingar Rauögreni jólatré Blágreni jólatré GRÓÐRARSTÖÐIN V/MIKLATORG símar 22822 — 19775 GRÓÐRARSKÁLINN V/HAFNARFJARÐARVEG sími 42260 GRÓÐRARSTÖÐIN BREIÐHOLTI SÍmi 35225 < Ég var I skyrtunni einni fata og meö rauð ullarhnjáskjól. — NU, það er ekki skritiö þó að illa liggi á mér! hugsaði ég. Einhver kallaði upp yfir sig fyr- ir aftan mig. Það var langur og grannvaxinn maður, og brátt hafði hann náð mér. — Gleðilega hátið! kallaði hann! — Skiptu þér ekki af þvi! sagði ég og langaöi til að hella mér yfir hann. En hann var þá kominn langt á undan mér og sneri að mér bakinu. Og þá gat ég ekki annað en hlegið, þvi að hann var svo há- fættur og i köflóttum og hlægileg- um buxum. Þar að auki var hann svo hjólbeinóttur, að hann hefði getaö haft tunnu i klofinu.. Lafa- frakkinn hans náði ekki nema niöur á mitt bak og upp úr öðrum rassvasanum sá i stóran pipu- stert. Hann var með langan, blá- röndóttan trefil um hálsinn og endarnir á honum löfðu svo langt niöur að framan, að ég sá þá sveiflast fram og til baka i gegn- um klofið á honum. Þeir voru eins og kólfar á Borgundarhólms- klukku, og pipan var eins og visir- inn. Allt i einu gerði ég mér það ljóst, hve gifurleg ósvifni það var af þessu mannkerti að ávarpa mig, og ég hraðaði mér á eftir honum. En hann var svo skref- langur, að mér tókst ekki að draga neitt á hann. — Heyrðu góði! kallaöi ég, en hann skildi mig ekki. — Hvað er klukkan? kallaði ég. Og nU várð ég vitni að fyrir- bæri, sem ég varð reyndar ekkert hissa á. Pipan hreyfðist hægt og sigandi, þangað til hUn stóð beint upp i loftið milli lafanna á frakk- anum. Svo heyrði ég tólf klukku- slög. — Er hUn orðin svona margt? hugsaði ég. — Þá er vist best, að ég fari að koma mér heim. Og ég gekk heim á leið. Enn var heilinn I mér aö bjástra við að rifja upp það, sem ég gat ekki munað. Ég gekk álUtur og horfði niður á nakta fætur mina i snjón- um. — Skrltið, að þér skuli ekki verða kalt! hugsaði ég. — Það hlýtur að vera frostlaust. Ég rakst á gamla kerlingu, sem ranglaði þarna um með stóran , klUt bundinn um höfuðið og fyrir i andlitið. — Gleðilega hátíö! tautaði hUn um leið og ég gekk framhjá. — Gamla norn! tautaði ég og ætlaði að flýta mér framhjá henni. En hUn greip i skyrtuna mina og hélt sem fastast. — Kæra frU, sagöi ég hátt. — Þér særið blygðunarkennd mína! — Ég er ídtæk kona... — Sjáið þér ekki, að ég er næst- um nakinn? — Bara eina krónu? — Heyrðu góða, sagði ég i stök- ustu vandræöum — heldurðu, að ég sé meö peninga i hnjáskjólun- um? Og ég reyndi að slita mig laus- an, en hUn hafði greinilega krafta i kögglum, þó horuð væri. MECCANO er þroskandi fyrir börn á öllum aldri Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi yfir hvert sett, sem gefur leiöbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægter að búa til. *3» Þetta er hiö upprunalega og raunverulega MECC- ANO, sem pabbi lék sér að, en timinn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsælasta leik- fangi sonarins — og nú fást alls konar rafmótor- ar og gufuvélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka f jölbreyttni og1 glæða sköpunargáfu barna og unglinga. LATIÐ HUGMYNDAFLUGIÐ RAÐA HEILDVERZLUN INGVARS HELGASONAR ER ÞÉR RAÐIÐ MECCANO VONARLAND VIÐ SOGAVEG, SiMAR 84510 OG 84511. 26 VIKAN 49, TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.