Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 78

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 78
Nú vorum viö loksins búin aö koma okkur vel fyrir I stóra, gamla húsinu i sveitinni og margra mánaöa þrældómur á enda. En ekkert okkar sá eftir þessu erfiöi. Allan okkar búskap haföi okkur Kára langaö til aö flytja út I sveit, og sföar tóku börnin lfka þátt f þessum óska- draumiokkar. Þau uröu jafn áköf og viö í aö spara allt sem hægt var til aö geta Tlutt f eitthvert „draumahúsiö”. Nú haföi draum- urinn ræst, og hér sat ég eins og hver önnur „sveitakeriing” . á Heiöabýlinu. Hér áttum viö ibúö- arhús, hlööu, hjall og notalegt gamalt hesthús eöa fjós, já, jafn- vel tréö á túninu var aiveg eins og viö höföum hugsaö okkur. Þaö Smásaga eftir Diana Cooper „Læra má af leik” * KBgar !,,wi V mzz P 4 Ji LEGO TANNHJÓL Þroskandi skemmtun fyrir unglinga á vélöld. Ný tækifæri til þjálfunar og þátttöku í tækni nútímans. CLEGO DUPLO Stórir LEGO-kubbar fyrir yngstu börnin. Einkum ætlaðir ungum börnum, sem enn hafa ekki náð öruggri stjórn á fingrum sínum. Njótió góórar skemmtunar heima. AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Sími 91 66200 Mosfellssveit SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Suðurgata 10 Sími 22150 Þettá árið Íangaði ní koma bömunum á ó’ áttu það sannarlega verið svo dugleg, bæí við að koma nýja í draumahúsinu okkar ég að láta mér detta' kom mér snjallræði í1 væri að gefa þeim lítii1 áttí ég að ná i hann. breiddi úr greinum sfnum þarna á miöju túninu, og nú voru blööin oröin guflin f októbersólinni. Ég heyröi notafegt tifiö i ritvél Kára uppi i vinnuherberginu á kvistinum, og mér fannst hijóöið óvenjuiega glaölegt. Maöurinn minn er nefnilega rithöfundur, já, nokkuö þekktur rithöfundur, og þess vegna er hann ekkert háöur þvf aö búa f borg eða hafa fast- an vinnustað. Þaö var raunar ósköp auövelt fyrir okkur aö flytja frá bænum, auðveldara en fyrir flesta aöra. Ég fann lfka, að hann haföi aldrei átt eins iétt meö aö skrifa eins og nú. Hann sagöi, aö ritvélin gengi þetta eins og af sjáifri sér. Honum leiö auösjáán- lega vel hér, innan um fugla og aíls konar dýr. tlr glugganum á vinnuherberginu haföi hann dá- samlegt útsýni yfir skóginn. Já, viö vorum öll svo innilega sam- 78 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.