Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 87

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 87
uklipping. Léttkrullað permanent og blástur Vel hirt hár kórónar snyrtinguna. Hárþvottur. Næringar- vatnsnudd gefur hárinu léttan og mjúkan blæ. Ýmsar nýjungar áður óþekktar hér á landi. Perma/ Hallveigarstíg 1 sími 27030. Garðsenda 21, sími 33968 sinni, hélt herini opinni fyrir framan David. — Náðu i sigarettu fyrir mig, David, ég er svo skjálfhent. Þetta var nokkuð stór taska og skammbyssan, sem hún hafði tekið úr hanzkahólfinu á bilnum, komst þar vel fyrir. Hún hafði Hka verið búin að losa öryggis- lásinn. David þurfti ekki annað en að skjóta. Hann hafði ekki svigrúm tii að miða. Hann hitti i öxlina á Gautier og það gladdi f>ann sannarlega, að þurfa ekki að drepa hann. Það leið aðeins hálftimi þar til Debray lögregluforingi kom. David hafði hringt til hans, þvi að siminn var kominn i lag. Þegar hann kom, voru Helen og David búin að hressa sig á vininu og Gautier var að rakna úr rotinu. Þau voru svo , það sem eftir var nætur á lögreglustöðinni, til að segja alla sögu sina. Debray vildi ljúka þessu af sem fyrst. Það var nóg að gera hjá Marcel Carrier á heimili hans, þar sem Lazenby og lögreglan voru ennþá að rekja úr honum garnirnar. Lazenby þurfti að fá það allt skjalfest, til að sýna yfirborðurum sinum. En þau David og Helen þurftu að fara eina ferð ennþá, áður en Debray var ánægður. I morgunskimunni ók hann með þau til klaustursins, þar sem Thérese Herault hafði lifað, sem systir Marie-Claire og lá nú á lfkbörum i klefa við hliðina á sjúkrahúsi klaustursins. David sá þar aftur og i siðasta sinn, alvar- legt andlit konunnar, sem hafði legið i rúminu i húsi Heraults læknis. Hann staldraði andartak við, áður en hann kinkaði kolli til Debrays. Þetta var ásjóna, sem hann langaði til að festa sér i minni. En það var ekki allt, sem klaustrið hafði að geyma fyrir hann. Hann fékk skilaboð um að hitta abbadisina. Þegar hún hafði sagt nokkur orð við þau, sneri hún sér að David. — Hér er geymd skjalataska, sem faðir systur Marie-Claire fékk mér til varðveizlu fyrir mörgum árum. Ég átti að afhenda hana herrá David Hurst. Mér hefur Skilizt að > * m Bogmanns- Fiska- merkið 24. sept. — 22. okt. Nú skaltu taka þig al- mennlega á og koma lagi á allt, sem þú hef- ur látið sitja á hakan- um undánfarna mán- uði. Þetta er mikið verk, enda sjálf- skaparviti, og þau eru allra vita verst. Dreka- merkiö 24. okt. — 22. nóv. Þú færð margar góðar hugmyndir að láni hjá vini þinum, sem er þér nokkuðyngri að árum. Þú bjóst ekki við þvi, aö svona margt byggi I þessum unga manni, en hikaðu ekki við að notfæra þér hug- myndaflug hans. merkið 22. nóv. — 21. des. Þér finnst gaman að sletta úr klaufunum — lika i ástamálum. Þetta er hið mesta hættuspil og þú skalt fara mjög varlega i sakirnar, svo að ekki fari illa. 22. des. — 20. jan. Þú ert mjög aðlað- andi, en gefðu þér tima til þess að hlusta á það, sem aðrir hafa aö segja. Ef þú átt börn, þarftu að sýna þeim meiri þolinmæði og tillitssemi en þú hefur gert undanfarið. 21. jan. — 19. fehr. Stundum er nauðsyn- legt að hugsa mest um sjálfan sig, en ekki alltaf eins og þú gerir þessa dagana. Þetta hljómar auðvitað eins og ásökun, en hún er mjög réttmæt. Bættu ráð þitt. 20. febr. — 20. marz Vertu ekki hræddur við að taka áhættu i þessari viku. Vogun vinnur, vogun tapar. Þú hefur verið mjög greiðugur undanfarið. Vertu óhræddur við að biðja um greiða i stað- inn. Þú átt fyllsta rétt á greiöasemi annarra. 49. TBL. VIKAN 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.