Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 63

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 63
Sá var siður forfeðra okkar að hefja fiskiróðra með þvi að fara með sjóferðabæn. Þegar lagt hafði verið frá landi, tók skips- höfnin inn árarnar og ofan höfuð- fötin og bað bænina. Þessi siður mun nú aflagður með öllu og þeir sjómenn tæpast til, sem með sjó- ferðabæn fara. t kringum 1950 voru nokkrir áhugamenn meö áætlun á prjón- unum um að reisa sjómanna- kirkju. Kirkjuna átti að reisa al- föður til dýrðar og islenskri sjó- mannastétt til heiðurs og fyrir- bæna. Kirkjan átti þannig á viss- an hátt að koma i stað sjóferða- bænanna. Fremstur i flokki þess- ara áhugamanna var Jens Eyjólfsson byggingameistari, sem teiknaði kirkjuna og hafði forgöngu um, að hafin var fjár- söfnun til byggingarinnar. Kirkj- unni var valinn staður i Selásnum og þar gefur enn þann dag i dag að lita kirkjuklukkuna fyrirhug- uðu, sem þar kúrir undir fisktrön- um. Kirkjubyggingin varð nefni- lega aldrei að veruleika ýmissa orsaka vegna, en Jens Eyjólfsson tókst þó að byggja súlu á fyrir- huguðum byggingarstað kirkj- unnar i Selásnum. sem vitnar um þennan draum hans ásamt kirkjuklukkunni. Jens Eyjólfsson fæddist að Hvaleyri við Hafnarfjörð árið 1879. íðnnám stundáði hann fyrst hjá Magnúsi Blöndal i Hafnarfirði og lauk þvi hjá Guðmundi Jakobssyni i Reykjavik. Að iðn- námi loknu fór hann utan til að fullnuma sig i byggingalist. f kringum 1920 teiknaði Jens og byggði nokkur spennistöðvahús fyrir Rafmagnsveitu Reykja- vikur. Hús þessi hafa svolitið Sér- stakt yfirbragð og bera vott um góðan smekk og vönduð vinnu- brögð höfundar sins. Fyrirhugað mun að varðveita eitt þessara húsa i Arbæjarsafni, og er Jens vel að þvi kominn að fá þar ævar- andi minnisvarða um störf sin. En um leið og Arbæjarsafn er heimsótt getur verið skemmtilegt að bregða sér þann stutta spöl, sem þá er ófarinn upp i Selásinn, og virða fyrir sér kirkjuklukkuna hans Jens Eyjólfssonar, sem aldrei var hringt til sjóferðabæn- ar. Og ekki er útilokað, að ein fög- ur hugsun og hljóðlát bæn fyrir is- lenskri sjómannastétt komi i stað veglegs kirkjusöngs, þó að hljóð- látari sé. NY LITFILMA INNIFALIN... m •'25%' .staern ynöir. to7 Hjá okkur fáið þér landsins bestu kjör á framköllun, 25% stærri litmyndir á SILKIpappir og nýja litfilmu innifalda i framköllunarverðinu. Hjá okkur fáið þér einnig til jólagjafa, margar tegundir myndavéla, mynda-albúm, myndaramma, og fjöldann allan af öðrum Ijósmyndavörum. MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF Suðurlandsbraut 20, sími 82733. Reykjavik. Pósthólf 1104.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.