Vikan


Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 12

Vikan - 05.12.1974, Blaðsíða 12
Þaö varö bæjarbúum til- hlökkunarefni þegar fréttist, að tvær leiksýningar yrðu um sömu helgina og aö séra Matthias myndi taka til máls og hljómsveit bæjarins leika. Þetta var lofsvert framtak Verkamannafélags Akureyrar, sem stóö fyrir leik- sýningunum. En þeir félagar höföu fleira á prjónunum en að skemmta fólki: félagiö hafði nýlega gert samþykktir um tryggingamál sjómanna. Málið var rætt i félaginu, og menn voru á einu máli um aö liftryggingar þær sem lögleiddar voru i árs- byrjun 1910, væru ófullnægjandi. Þrátt fyrir örar framfarir og nokkra vélvæöingu fiskiflotans voru þilskipin enn i góðu gildi. Handfæra veiöar tekjuöflun margra heimila og aflinn ýmist talinn i fiskum eöa skippundum. Einn þeirra, sem ætlaði að gera út á .handfæraveiöar þetta vor, var J.V. Havesteen, kaupmaöur, útgerðarmaöur og etasráð á Akureyri. Hann átti þrjú þilskip, en rak auk þess umfangsmikla verslun i húsi sinu á Oddeyri, skammt vestan viö Gránu-húsiö. Þilskip hans hétu Jakob EA 7, Július EA 6 og Henning. Það var i áliðnum febrúar- mánuöi áriö 1916, aö Baldvin Þor- steinsson skipstjóri á Júliusi lét boö út ganga og kallaði skips- höfnina. Menn skyldu mæta til skips á Akureyri laugardaginn 4. mars. Baldvin Þorsteinsson var ættaöur frá Hámundarstööum. Hann var um þessar mundir oröinn reyndur skipstjóri og' góöur fiskimaöur. Margir vildu komast til hans i skipsrúm, og hann gat valið úr vönum mönnum. En þótt hann ætti þannig margra kosta völ, tók hann einnig unga pilta á skip sitt og kenndi þeim sjómennskuna. Þegar skipshöfnin kom til Akureyrar þann 4 mars stóö þilskipiö Július i dokkinni utan viö Torfunefsbryggju. Þarna voru fleiri skip, meöal annara þilskipiö Brúni. Þegar Baldvin skipstjóri haföi kannaö skipshöfn sina hófst vinna viö skipiö. Margs þurfti viö og ýmislegt aö sækja 1 verslun J.V. Havesteen. Aö mörgu var aö hyggja, en vinnan gekk vel, og menn sáu fram á aö geta siglt til miöa fyrir miöjan mánuö. Auk skipstjórans, Baldvins Þorsteinssonar voru eftirtaldir menn i skipshöfninni: Jónas Hallgrimsson, stýrimaður, Pétur ólafsson matsveinn ættaöur frá Dældum á Svalbarösströnd, hásetar voru Hallgrimur Kristjánsson frá Hjalteyri, Vilhjálmur Grimsson, Grenivik, Tryggvi Jóhannsson, Vikur- bakka, Sigtryggur Sigtryggsson, Hjalteyri, Sveinn Benediktsson, Lönguhliö, GIsli Sölvason, Litla- Arskógssandi, Þorsteinn og Þorvaldur Baldvinssynir frá Hámundarstööum, Jón Kr. Niels- son, Birnunesi, Gunnlaugur og Jóhann Jóhannessynir, Arskógs- strönd og Þorsteinn Stefánsson, Hauganesi. Jóhann var yngsti maöurinn á skipinu, aöeins 15 ára gamall. Gunnlaugur bróöir hans og Jón Kr. Nielsson voru 17 ára og fermingarbræöur. Vinnan viö skipiö gekk vel, og menn voru áhugasamir um aö komast á fiskiri eins fljótt og veröa mætti. Þaö kom i hlut drengjanna, sérstaklega þó Jóns Nielssonar aö sækja ýmislegt i búö Havesteens. Kaupmaöur var jafnan sjálfur 1 búöinni eöa nær- staddur og sagöi þá jafnan: Hvaö var þaö nú fyrir Nilsen litla núna? Miövikudaginn 8. mars, kom aö þilskipinu Júliusi aö veröa sjósett. Enda þótt skipsmenn væru óhressir yfir þvi og heföu reyndar ótrú á deginum, varö þaö ekki umflúið. Þeir ræddu sin á 12 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.