Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 7

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 7
Allt of margir láta alla skyn- semi lönd og leiö, þegar um morgunverð og hádegisverð er að ræða, en skynsamlega samansettur morgun- og há- degisveröur getur fullkomlcga fullnægt þörfinni fyrir A-, B- og D-vitamin. Vitamin er ekki ein- göngu að finna i græn- meti og ávöxtum, eins og margir virðast halda. Þau finnast einnig i mörgum öðr- um fæðutegundum. Vitamin eru nauðsyn- leg fyrir eðlilega starfsemi líkamans. Á meðfylgjandi mynd- um má sjá flestar þær fæðutegundir, sem bæði fullorðnir og börn þurfa að neyta, helst daglega. Vftamin verðum við að fá. 1 mörgum tilfellum vitum við lika, hvers vegna þau eru okk- ur svo nauðsynleg, hvernig þau verka og hvar við finnum þau. Við getum ekki sneitt hjá vitaminum, þvi þau finnast i öllum mat. Yfirleitt er ekki A- eðaD-vitamin i' grænmeti, en i nokkrum grænmetistegund- um, til dæmis gulrótum, spinati, grænkáli, brokkáli og tómötum, er karótin, sem breytist við meltinguna I A- vitamín. D-vitamin myndast i húð inni viö sólböð, og þvi á ekki að vera nauðsynlegt að taka D- vltamín yfir sumartimann, ef sólskinið bregst ekki algjör- lega. Morgunverður og hádegis- verður barna þarf að inni- halda eftirfarandi: oróft brauð, hart brauð (hrökk- brauð), ost og lifrarkæfu, mjólk eða kakó búið til úr mjólk, 1 epli eða gulrætur til að naga. Úr þessum kosti fæst mikið af A-, B- og D-vitamin- um. Flest dýr mynda sjálf sitt C- Venjið börnin á að naga epli, gulrætur og rófur, og hvetjið þau til þess að borða hart brauð. 32. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.