Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU VIKU vikan 32. tbl. 37. árg. 7. ágúst 1975 „Hjón/ sem eiga von á sínu fyrsta barni, hafa oftast litla hugmynd um alla þá hluti, sem á þarf að halda fyrstu æviár barnsins. Flest gera sér grein fyrir því, að nú þarf að kaupa rúm og sængurfatnað, vagn og kannski litinn stól og lítið baðker og svo auðvitað einhvern fatnað. En hvaða fatnað?" Þannig byrjar greinin Eru barneignir munaður?, sem birtist í næstu Viku. Vikan tók sig til og reyndi eftir bestu getu að setja sig í spor foreldra og svara þessum og þvílíkum spurningum eftir að hafa farið á stúfana og þrætt hinar ýmsu barnafataverslanir Reykjavíkur, og svarið fá lesendur Vikunnar i næsta blaði. Ýmislegt fleira er fróðlegt í næsta tölublaði Vikunnar. Þar má fræðast lítillega um leikkonuna Liv Ullmann, Carolina prinsessa af Monaco leysir frá skjóðunni, og sagt er frá heimsókn blaðamanns til Corleone, bæjar á Sikliley, en þar er sagt að Mafían hafi orðið til.Og fyrir þá, sem vilja kynnast Mafíunni enn frekar, er upplagt að fylgjast með hinni æsi- spennandi framhaldssögu Rýtingnum, en áttundi hluti hennar kemur i næstu Viku. BLS. GREINAR 2 Lífið er lotterí. Sagt frá drætti í Happdrætti Hí og rætt við vinn- ingshafa. 6. Vítamín verðum við að fá. 16 Töfrabrögð Houdinis 24 Nýju fötin keisarans. Um mynd- skreytingar ævintýra HC Ander- sens. 42 Mutsin er 17 ára og hefur átt 14 eiginmenn til þessa. SOGUR: 14 Tólf ára. Smásaga eftir Ægi Geir- dal Gislason. 20 Rýtingurinn. Sjöundi hlutu fram- haldssögu eftir Harold Robbins. 28 Stoit ættarinnar. Ný framhalds- saga eftir Carolu Salisbury. YMiSLEGT: 9 Krossgáta. 12 Póstur 30 Stjörnuspá 34 Babbl. Nýr þáttur í umsjá Smára Valgeirssonar. 36 Lestrarhesturinn. Níundi hluti Pappírs Pésa eftir Herdísi Egils- dóttur. 38 A f jórum hjólum. Bílaþáttur Vik- unnar og FIB i umsjá Árna Árna- sonar. 40 Draumar. 41 Prins Valiant. 44 Litir lífga upp á. 46 Tinni. 32. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.