Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 22
„Ekki alveg strax,” svaraði hiin. „Mér lffiur ágætlega.” Þau óku áfram I þögn um stund, en þá greip þulurinn fram I fyrir tónlistinni. „Klukkan er ellefu. Nú veröa sagöar fréttir.” Cesare leit á hana. Hún ók meö mikilli einbeitingu og staröi á veginn framundan. Fréttaþulur- inn hóf lesturinn. „Rikisstjómin tilkynnti I kvöld i New York, aö með moröinu á Sam Vanicola, sem var myrtur i sundlauginni viö St Tropez hér i Miami I kvöld, væri öll málssókn hennar gegn forsprökkum Sam- steypunnar fjórum i molum. Fréttinni fylgdi, aö morövopnið heföi i öllum tilfellunum veriö rýtingur. Rýtingurinn er hefndar- vopn, sem er runniö frá Borgia- timanum i Itallu. Þetta vopn var mjög vinsælt af launmoröingjum þess tima vegna þess að lögun þess gerir það aö verkum, aö fómarlambiö deyr af innvortis blæöingum, en sáriö sjálft lokast aö utanveröu, þegar rýtingurinn hefur veriö dreginn úr þvi. 1 aug- um lögreglunnar og F.B.I. er þessi staðreynd mjög mikilvæg, og þeir hafa allar klær úti til aö safna gögnum, sem svift gætu hulunni af morðingjanum eöa moröingjunum. Á sama tima geröist þaö i Washington....” Cesare teygði sig I mælaboröið og slökkti á útvarpinu, „Þaö er bókstaflega ekkert i fréttunum þessa dagana,” sagði hann og hló stuttlega. „Ekkert nema morö og glæpir. Þaö er eins og þeir hafi ekkert annaö til aö tala um.” Barbara svaraði ekki. Þaö var TÖF KOSTAR OFFJÁR Utvegsmenn og skipstjórar 011 töf vegna bilana dýrra atvinnutækja kostar offjar, og er þvi augljóst aö skjótt þarf úr að bæta. FLUGSTÖÐIN H.F. hefur fjölbreyttan flota góöra og öruggra flugvéla, sem geta leyst slikan vanda meö þvi að koma nauðsyn- legum varahlutum eöa viögeröarmönnum á vettvang, sé flug- völlur nærri og veöur hamlar ekki. Flugvélar okkar hafa öll tæki til blindflugs, og flugmenn okkar eru þaulreyndir. Athygli skal vakin á, aö fáist varahlutir ekki hér á landi, getum við sótt þá til nærliggjandi landa á nokkrum timum, og þannig sparaö yöur mikinn tima og útgjöld. Leitiö upplýsinga. Viö svörum öllum beiönum strax. Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTÖÐIN HF Slmar: 11-4-22 (neyðar- næturþjónusta) 27-1-22 <*v \ & -HKS WWí eins og augu hennar væru limd viö veginn. Hann hló aftur. „Vaknaðu svefnpurkan þin. Þú ert aö aka.” „Ég er vakandi,” sagði hún. „Þaö var gott að vita það,” Hann brosti. „Mér liður strax betur.” Málrómur hennar var hugs- andi. „Ég er að velta þvl fyrir mér hver það hafi veriö. Hvort ég hafi séö hann eða hann mig.” „Það voru skritnar hugsanir,” sagöi hann. „Hvers vegna dettur þér það i hug?” Augu hennar voru enn á vegin- um. „Kannski heföi ég... ef viö heföum talast viö... kannski heföi ég getaö varaö hann við. Ég veit þaö ekki.” Hann hló stuttlega. „Viö hverju heföiröu getaö varaö hann? Ekki vissir þú hvaö mundi gerast.” Hún leit út undan sér á hann. 1 augum hennar var áhyggjufullt djúp. „Ég heföi getaö sagt honum frá Engli Dauöans. Og hvernig hann hefur elt okkur frá New York til Las Vegas og þaöan til Miami.” Þaö fór hrollur um hana. „Helduröu aö hann sé ennþá á hælunum á okkur, Cesare?” „Nú læturöu eins og kjáni,” sagöi hann. „Þú ættir að stoppa héma og leyfa mér aö aka. Þú ert aö æsa þig upp meö »Hri þessari vitleysu.” Þögul kveikti hún á stefnuljós- unum og byrjaöi aö draga úr ferö- inni. Hún ók út af veginum viö hæöarbrún og stansaöi. Hún sneri sér til aö horfa á hann. „Þaö er alveg eins gott,” sagöi hann. „Ég þekki veginn framund- an. Þar er mjög þröng brú, og þokan er alltaf aö v eröa svartari og svartari.” „Mér er alveg saca,” sagði hún. „Ak þú. En faröu varlega.” „Ég skal fara gætilega ” Hann hló og-þrýsti henni að sér. Hann kyssti hana. Varir hénnar voru kaldar og þær héldu dauðans haldi i hans. „Mér er alveg sama þótt þú sért Engill dauðans,” hvislaði hún. „Ég hefi aldrei veriö hamingju- samari en eftir aö ég fór að vera meö þér, aldrei i lifinu.” Hann gat ekki haldiö aitur af spumingunni, sem brann á vör- um hans. „Hvað gerðirðu væri ég hann?” Hún leit á hann undrancii. „Nú lætur þú eins og kjáni,” sagöi hún. Það var eitthvað innra meö honum, sem neyddi hann til aö halda áfram. Ef hún vissi þaö, ef hún gæti skilið hann, þá virtist kannski ekki allt svo tómlegt. Hvers vegna þurfti hann að vera sá eini sem var svona innan- brjósts? „Ég heföi getaö veriö moröinginn,” sagöi hann hæglát- lega. „Viö vorum jú alltaf á staönum, þegar moröin voru framin.” Hún staröi upp til hans, fór svo aö brosa. „Það voru lika hundruö. annarra. Stundum held ég að þú sért eins vitlaus og ég, Cesare.” Hann hló og steig út úr bilnum. Hann gekk umhverfis hann aö bil- stjóradyrunum, og leit á hana. Hún haföi tekiö upp varalitinn og var aö byrja aö bera hann á var- irnar. „Vertu nú væim og lýstu mér, elskan. Ég er hrædd um aö ég sé aö gera úr bessu eitthvert klessu- verk.” Hann kveikti á kveikjaranum sinum og staröi á hana. Hann fann er strekktist á vörunum. Hún leit upp til hans. „A hvaö ertu aö horfa svona?’ spuröi hún forvitnislega. ,,A þig,” svaraði hann þung- lega. „Þú ert ákaflega falleg.” 22 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.