Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 18
svo óhugsandi var að klifra óséöur yfir hann. Þegar allt var til reiðu, gekk Houdini bak við annan skerminn og kallaði: „Ég fer!” og eftir andartak: „Hér er ég! ” f sama mund kom hann i ljós hinum megin við vegginn. Það er nauðsynlegt að leggja áherslu á það, að skermurinn huldi ekki vegginn, heldur skyggði aðeins á hreyfingar sjónhverfingamanns- ins. Leyndardómur þessa bragðs er fólginn i þvi, að milli skermanna var leynilúga, sem opnaðist um leið og Houdini hrópaði: „Ég fer!” Við það seig teppið á sviðinu niður, svo að Houdini gat skriðið undir vegginn. Siðan lokaðist lúgan aftur, og Houdini virtist hafa gengið gegnum vegginn. Þessi fáu sýnishorn af brögðum Houdinis gefa að visu litla hug- mynd um snilld hans, en erfiðara er að lýsa þeim, sem enn hefur ekki verið uppgötvað, hvernig hann fór að þvi að leika. Svefnbekkur og rúmfatakassi r. (náttborö), Þriggja og fjögurra skúffu kommóöur. fæst sitt í hvoru lagi Skrifborö og hillur, Klaeöaskái Svefnbekkur meö rúmfatageymslu. Skrifborö og hilla, miklir uppröðunarmöguleikar. afar rúm góður. Unglingaherbergið. Barna og unglingaskriftíorö og fataskápur, __ hannaður fyrir sérstaklega 15,' lítió gólfpláss.^HHB Pírahillur og skápar. Vióbióðum BÆSUÐ HIISGOGN Hjá okkur færöu húsgögn úr spónaplötum, bæsuö eöa tilbúin undir málningu, hvort heldur sem er eftir þinni hugmynd eöa okkar ar.. . , ■1 18 VIKAN 32.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.