Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 34
SVIF - FLUGA country áhrifa og er það nýtt i fari þeirra félaga. Gott lag. Working to Find a Paradise: Þarna kemur lagið hans Ömars, sem varð kveikjan að nafninu á nýju grúppunni hans Péturs. Þarna nota þeir rapsody, raf- magnshljóðfæri, er likist mikið fiðlum. Þeir nota þetta mikið i gegnum plötuna alla, og gefur það skemmtilegan og nýstár- legan blæ. Skemmtilegt lag. Litla flugan: Þá er það sprengjan á plötunni. Alveg stórkostleg meðhöndlun hjá þeim kumpánum, maður bók- staflega tekur kipp i stólnum og fer allur á ið, af einskærri ánægju. Fiðlan er frábær, og samspil Bjögga á Moog, við fiðl- una er alveg stórkostlegt. Gitar- kroppið i bakgrunninum kemur FRÁ r — Plata sem er þess virði að eignast. Það kom eins og þruma úr heiðskiru lofti, þegar Pétur Kristjánsson var rekinn úr Pelican, nokkru eftir aö hljóm- sveitin kom heim úr USA-ferð- inni.' Vakti þetía tiltæki hinna pelicananna mikið umtal og reiði flestra, og ef betur er skoðað, þá er það ekkert einkennilegt, þó menn yrðu reiðir, það er helviti hart að vera rekinn úr eigin grúppu. Þó var það einn maöur sem ekkert var að kippa sér upp við þennan mótblástur, það var Pétur. Hann gerði sér litið fyrir, hóaði saman nokkrum litt þekktum mönnum ásamt Gunnari Hermannssyni og stofnaði hlóm- sveitina Paradis, og hafa þeir gert það mjög gott. Mér hefur oft dottið það i hug, eftir að vera búinn að stúdera Litlu fluguna frá Pelican, hvort þeim fjórmenningum hafi ekki orðið á alvarleg mistök, er þeir létu Pétur fara. Og ég segi það al- veg eins og er að mér er ómögu- legt að finna þennan veika hlekk i Hann Pétur Kristjánsson lætur ekki staöar numið með Paradis- ina sina. Hann er nú að bæta við manni, þannig að þeir verða nú sex i Paradis. Sá nýi er enginn annar en orgelleikarinn Pétur Hjaltested, áður i Borgis. Það er óhættað taka undir það, sem ómi Vald stuttsiðuritstjóri sagöi um grúppunni, sem oft hefur verið minnst á að undanförnu. Þvert á móti finnst mér grúppan koma mjög sterk út, sem heild, miklu sterkari en á fyrri plötunni, Uppteknir. Nóg af babbli að sinni. Hann Ómi Vald, framkvæmdastjóri Pelican, var svo elskulegur að ijá mér nýju plötuna, Litil fluga, og nú skulum við rúlla yfir hana. HLIÐ A: Theme: Fallegur kafli eftir Bjögga. Það virðist vera hefð hjá þeim i Peli- can að byrja og enda á Theme, eitt af þvi fáa, sem þessi plata hefur að geyma og er i likingu við þá fyrri. Það er eins og þeir taki mann i byrjun, rúlli með mann út plötuna og skili manni svo á sama stað i siðasta laginu á plötunni. Mjög gott og hugljúft. I Feel a Change: Þetta lag er eftir Jonna bassa- leikara. Mjög áheyrilegt og gott lag og miklum mun betra en það sem hann var með á fyrri plöt unni. Gætir nokkuð sterkra daginn: Honum Pétri er ekki fisj- að saman. babbl habbl babbl babbl Um þessar mundir eru miklar hræringar i ..öndergránd” grúpp- um borgarinnar. Þetta byrjaði allt, þegar Bitlarnir lögðu upp laupana. Bitlarnir samanstóðu af þremur hressum náungum: Birgi Gunnlaugssyni.sem spilar á gitar og syngur, Grétari Guðmunds- syni (meistari Tarnus) húðaþeyt- ara og Gunnari Bernburg, er þen- ur bassa. Birgir brá hart við og stofnaði trió undir nafni sinu. Gunni fór i Lúdó og kom þar i stað Helga Kristjánssonar, sem gekk yfir i Kaktus. Af meistara skemmtilega sveitó út, enda sjálfsagt gert með ráðnum hug. Endaspretturinn er hreint út sagt dúndur. Ég veit ekki, hvort þetta er djass með einhvers konar suðrænuivafi. Hvaö um það, allavega frigar framkvæmda- stjórinn út og öskrar i sifellu: Hebb, Hebb, Hebb — Hann skyldi þó ekki hafa séð fyrir um óorðið innsvif Hebba? Sem sagt dúndur gott hjá þeim. fVAR ORÐSPAKIJR. Er uinsjónarmaður Kabhls sá um viðlika þátt og þennan I Aiþýðublaðinu lyrir nokkrum árum, þá var i þjónustu þess þáttar náungi nokkur, garnall og lúinn, er tvar orðspaki hét. Hafði Ivar það hlutverk með höndum aö taka hin ýmsu orð- sKi ipi úr bransanum og útskýra fyrir þeim, er á þurftu að halda. Við höfum nú fehgiö til liös viö okkur sonarson Ivars gamla, þjóöhoilan og vitr- an inann lvar orðspaka junior. Orið DÚNDUR er nýtt af nálinni meöal popp- ara. Þcir nota þetta i stað orða eins og æöisgeng- iö, trvllingslegt, ofsalegt og brjálæöislegt. Ef menn sjá eitthvaö nijög eftirtektarvert, segja þeir mjög gjarnan; „Þetta er nú alveg dúndur mar”. Tarnusi (Grétari Guðmundsiyni) er það að frétta, að hann hélt mál- verkasýningu að Kjarvalsstöðum fyrir skömmu. babbl babbl babbl babbi Það hefur flogið fyrir, að þeir Samúelsgaurar, Tóti Magg og Óli Hauks séu að fara af stað með poppblað. Barnið á að heita Sam- son og stafar nafniö liklega af þvi að þetta er barnabarn Samúels. Þeir kumpánar hafa ráðið sér rit- stjóra fyrir Samson, og heitir sá Asgeir, eftir þvi er bestu heimild- ir herma. Nefndur Asgeir hefur eitthvað fengist við blaða- mennsku, skrifað eitthvað um kaffið með Petersen i Visi og að- stoðaði sama mann eitthvaö llt- ilsháttar I sambandi við „Tiu á koppnum”, afsakið, ,,TIu á toppn- um”, meðan sá þáttur var við út- varpið. habbl babbl babbl babbl Þeir keppar i Júdas leggja ekki árar i bát, þrátt fyrir mannamissi og nú siðast hunds- missi. Þeir leggja leið sina til Mallorka, þar sem þeir skemmta gestum undir 33ja ára aldri á veg- um Sunnu og Klúbb 32. Ætlunin er, að þeir dvelji þarna i sólinni i hálfan mánuð eða svo, og veitir sjálfsagt ekki af frekar en öðrum hérna á Suðurlandsundirlendinu, 34 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.