Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 20
Hann beygði sig yfir hlið bflsins og kyssti hana. Varir hennar voru nú hlýrri en áður og þær iðuðu við varir hans. „Cesare,’* hvislaði hún. „Ég er hrædd um að ég sé farin að elska þig svo mikið, að það skipti mig engu hvort þú drapst þessa menn eða ekki.” Skyndilega langaöi hana til að snerta hann, láta hann finna aö hiin væri raunveruleg. HOn snerist á hæli til aö foröa sér frá þvi aö faöma hann að sér. „Nei, þaö er hún ekki,” sagði hún. „Flestir halda aö þú sért glaum- gosi. Ég veit, að það ert þú ekki.” Cesare gekk umhverfis skrif- boröiö til hennar. „Ég hefi verið mjög lánsamur. Það, sem mér finnst gaman að gera kemur sér vel fyrir fyrirtækið.” Hún leit i augu hans. „Er það þess vegna sem þú ert meö stúlk- um eins og mér? Er það til þess að auka orðspor þitt ásamt með kappakstrinum? Er það vegna þess að það er gott fyrir fyrirtæk- iö?” Hann tók um hönd hennar. „Þaö eru engar stúlkur eins og þú.” „Ekki það?” sagði hún, sjálfri sér reið fyrir að geta ekki hætt. „Hvað um þessa barónessu? De Bronczki eða hvað hún nú heitir. Fyrir mánuði siðan voru öll blöð full af frásögnum af þvi, hvernig þúeltirhana um Evrópu þvera og endilanga.” „Ilenu?” Hann kimdi. ,,Ég hefi þekkt hana frá þvi hún var barn. Fjölskyldur okkar voru mikið vinafólk. Og hvað sem öðru liður, þá skiptir hún engu núna. Hún er I Kalifornlu með rikum texasbúa. Hún er veik fyrir rikum texasbú- um.” Hún varð niðurlút. „Fyrir- géfðu,” sagðí hún. Hann tók undir hönd hennar og lyfti andliti hennar upp. „Mér datt svolitið I hug,” sagði hann. „Það er bill f Palm Beach, sem ég þarf endilega að lita á. I stað þess að fljúga til New York I kvöld, af hverju tökum við ekki bilinn og ökum þangað. Ég hef andstyggð á flugvélum og þannig getum viö dregið ferðina svolitið á langinn. Hún fór að brosa. Kannski hafði henni skjátlast um hann. Kannski var þetta ekki bara frf. „Það væri dásamlegt.” Hann leit á úrið sitt. „Klukkan er næstum þrjú,” sagði hann. „Við höfum tima til að skreppa aðeins i laugina. Viö getum borð- að I Palm Beach og verið komin til Jacksonville i fyrramálið.” -O — Vanicola kom út úr baðher- berginu I kofanum. Hann var I sundbuxunum sinum, sem voru með skæru hawaiönsku mynstri. Hann stóö I skugganum af kofan- um og leit niður á F.B.I. mennina. „Er ykkur sama þótt ég fái sól- skinsskammtinn minn núna?” Leyniþjónustumennirnir gutu augunum hver á annan, og Stan- ley sneri sér við og athugaði hvort mennirnir væru ekki við dymar. Þeir urðu varir við að hann var aö horfa á þá og kinkuöu kolli. Hann stóö upp. „Ég hugsa að það sé allt I lagi,” sagði hann fúll. HAROLD ROBBINS 7 RYHCURIII Hinir leyniþjónustumennirnir tveir stóðu upp. Vanicola hélt af staö i átt að lauginni, og valdi leið sina gaumgæfilega framhjá sól- dýrkendunum, sem teygðu úr sér á sólbekkjunum. Þeir röðuðu sér umhverfis hann þegar hann tók plastfleka úr rekkanum og renndi honum niður i vatniö. Hann gekk niöur tröppurnar, niður i laugina og lagðist klaufalega á flekann. Stanley var að virða fyrir sér fólkið umhverfis þá. Yngsti leyni- þjónustumaðurinn leit á hann. „Sérðu eitthvað, foringi?” Stanley hristi höfuðið. „Nei, ég hugsa að þetta sé svo sem al)t i lagi. Það er ekki svo mikiö klætt að það geti falið nein vopn á sér.” Ungi maðurinn glotti, og augu hans hvörfluðu aö nokkrum stúlk- um, sem hengu við laugarbarm- inn. „Sumar af þessum skvisum eru heldur ekki nógu mikið klæddar til að fela sin eigin vopn.” Stanley stökk ekki bros á vör. Hann var ekki I skapi til að finn- ast neitt fyndið þessa stundina. Vanicola kallaði til þeirra frá lauginni, þaöan sem hann lá á bakinu á flekanum og teygði makindalega úr sér. „Sagði ég ekki, það er ekkert að óttast.’’ Hann glotti. „Þetta er þriðji dag- urinn, sem viö erum úti, og enn hefur ekkert gerst. Látið þið mig vita eftir tiu mlnútur, svo ég geti snúið mér viö. Ég vil ekki stikna alveg.” „Allt I lagi,” svaraði Stanley. Hann settist I stól við laugar- barminn. Hann yröi glaður þegar þetta yrði um garö gengiö. Vanicola flaut I burtu. Það Lita sjónvörp fyrir börn Vélin sýnir mynd á skcrmi, enn fremur er hægt að sýna myndina á sýningartjaldi frá öðru ljós- opi og nota sem sýningarvél fyrir super 8 mm kvikmyndir. Póstsendum Leikfangahúsið Sími Skólavörðustlg 10 20 VIKAN 32. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.