Vikan - 18.12.1975, Side 11
vikan
51. tbl. 37. árg. 18. des. 1975
Verð kr. 250
GREINAR:
42 Ryþmi handa milljónum. Sagt
frá partíkónginum James Last.
52 I Hálsakoti. Sagt frá starfsemi
barnaheimilis, sem foreldrar
reka.
54 Bara ber kona. Litið inn á ball
hjájunior Chamber.
VIÐTÖL:
4 Hér vantar alla viðmiðun. Rætt
við Sigurð Helgason forstjóra
Flugleiða.
16 Vesturför III: Enda eru ströng
viðurlög og í paravistinni. Rætt
við nemendur í Menntaskólan-
um á ísafirði.
20 Kvenskörungur fyrri ára. Herdís
Guðmundsdóttir ljósmyndari 1
Hafnarfirði ræðir stuttlega um
ævi sína.
SÖGUR:
26 Morð á jólaföstu. Smásaga eftir
J.A. Sonne.
32 Ný? Smásaga eftir Vigdis
Stokkelicn.
36 Verðbólga. Smásaga eftir Dor-
othy Parker.
44 Marianne. Fjórði hluti fram-
haldssögu eftir Juliette Benzoni.
ÝMISLEGT:
2 TIu litlir jólasveinar. Jólaföndur.
9 Krossgáta.
12 Póstur.
14 ,,í það minnsta kerti og spil”.
Hugmyndir að ódvrum jóla-
gjöfum.
46 Stjörnuspá.
50 Babbl. Þáttur I umsjá Smára
Valgeirssonar.
56 Mig dreymdi.
57 Matreiðslubók Vikunnar.
60 Jólaföndur.
ENN SPAIR VOLVAN.
Fyrsta spá völvu Vikunnar — fyrir
árið 1973 — Vakti gífurlega athygli.
Ekki þó undireins og hún birtist,
heldur þegar atburðir þeir, sem hún
sagði fyrir, komu fram einn af öðr-
um, þegar líða tók á árið. Næstu
tvö árin spáði völvan aftur fyrir
Vikuna og þótt ekki kæmi fram
allt það, sem hún spáði, var það
eigi að síður ótrúlega margt. Og
enn spáir völvan, nú fyrir tíðindum
ársins 1976. Spáin birtist í næsta
blaði.
AUKAATRIÐI.
MAÐUR SJÁLFUR
Fjórði hluti Vesturfararinnar birt-
ist t næstu Viku, en meðal efnis
blaðsins þá verður viðtal við Jón
Jónsson klæðskera á ísafirði, sem
óþarfi er að kynna fyrir vestfirðing-
um, og reyndar er Jón þekktur víð-
ar um land. Viðtalið ber yfirskrift-
ina: Maður sjálfur skiptir svo litlu
máli.
JÖLABORÐIN
Nxsta tölublað Vikunnar kemur út
á jóladag, 25. desember, og þó að
mesta jólaheigin verði þá liðin,
eru mörg jólaboð eftir að ógleymd-
ri áramótahátíðinni. Töluverð list er
að skreyta hátíða- og veisluborðin,
og flestir grípa eflaust sömu ráðin
ár eftir ár. Við leituðum til fjögurra
einstaklinga og fengum þá til að
skreyta fyrir okkur hátíðaborð. Ár-
angurinn birtist I næstu Viku, og
kannski fær einhver góða hugmynd
að borðskreytingu fyrir áramótin
þar.
PYLSUR í GRÍÐ OG ERG.
Stundum er sagt, að pylsur og kók
sé þjóðarréttur íslendinga — og
með nokkrum rétti, því að kjöt-
vinnslustöðvar hér framleiða ekki
meira af neinni einni annarri teg-
und kjötvöru. Vikan efndi nýlega
til pylsukappáts, sem þátt tóku í
þeir Hrafn Pálsson — hinn þekkti
hljóðfæraleikari, —Jörundur Guð-
mundsson eftirherma og Kristinn
Guðmundsson sjómaður. Kappátið
fór hið besta fram og var með þjóð-
legum blæ. Til staðfestingar þvt
skulu hér tilfxrð orð eins keppand-
ans, sem hrutu af vörum hans um
það bil sem kappátinu var að Ijúka:
,, Allmettur em ek orðinn .''
<@leðileg
jól
TÓNABÆJARBABBL.
í næsta babblþætti Smára Valgeirs-
sonar tekur hann tali nokkra af
gestum Tónabæjar og eins og að
líkum lætur kemur margt athyglis-
vert fram I því rabbi. Þá er einnig
viðtal við Ómar Einarsson, sem
veitir Tónabæ forstöðu, I næsta
babblþætti Smára. — Að ógleymdu
smárabbi við Jafet Sigurð Ólafsson
dyravörð í Tónabæ.
VIKAN Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir, Blaðamenn: Trausti Ólafsson,
Hrafnhildur Schram, Guðmundur Karlsson. Otlitsteiknari: , Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari:
Jim Smart. Auglýsingastjori: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing
I Síðumúla 12. Símar 35320-35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 250. Áskriftarverð
kr. 2.800 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, kr. 5.250 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega eða kr. 9.800
I ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí,ágúst.
I NÆSTU VIKU