Vikan

Tölublað

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 18.12.1975, Blaðsíða 22
drýgja tckjurnar, og einhvern veginn tókst einni manneskju að reka fyrirtæki úti f bæ jafnframt því að hafa heimili, þar sem um tuttugu manns treystu því að fá sínar máltíðir á réttum tíma. Hvernig var það með jafnrétti konunnar þá? Var þetta kannski þrautpínd ,.alþýðukona”, skikkuð tii að þræla í landi, á meðan eiginmaðurinn var í skemmtireisu út um allan sjó? Eða var þetta stjórnsamur, dug- legur, áhugasamur og fram- kvæmdamikill kvenskörungur, sem tók að sér ,,reksturinn” í landi, á mcðan- eiginmaðurinn stundaði undirstöðuvinnu heimilisins í grcnjandi sjóroki langt úti á hafi. Auk þess að hafa eitt mesta úrval karlmannafafa sem til er hérlend- is í einni búð, þá bjóðum við yður einnig föt eftir máli. Þér getið valið úr yfir 100 efnistegundum og fjölda mis- munandi sniða. Sérsnið og mátun aðeins óverulegt aukagjald. FÖT EFTIR EIGINN SMEKK Hltíma KJÖRGARÐI Hér höfum við frekar ,,nýlega” mynd af miðbcenum, tekna í kring um 1930. Fremst á myndinni sést sjórinn, en þar stendur nú Sparisjóður Hafnarfjarðar. Lengst t. v. sést lítið hús, en þar var verslun Olafs Runólfssonar. Nœsta hús tvílyft á háum grunni er hús Jóns og Jóhannesar Einarssona. Síðan kemur svokallað Arahús, síðan hús Þórðar Edilonssonar læknis, þá hús Guðrúnar Stefánsdóttur og þarnæst Hekla, en þar var lengi rekin veit- ingastofa o.fi. Þar á móti í göt- unni, eða fyrir miðri mynd, er dökkleitl hús, Bergmannshús, og Kampmannshús, en þar var apótek- tð. Lengra t.h. var athafnasvœði Emars Þorgilssonar, en þar er Þjóð- kirkjan í baksýn. Hægra megin við hana á myndinni sést stðan letkfimthúsið við barnaskólann. Aðetns nær okkur, eða hérna megin vtð Bergmannshús, sést mikill kola- byngur, en þar var kolageymsla fyrir bæinn, og enn nær er stðan Thorsplan með nokkrum nótabát- um, fisksöluskúr og jafnvel einu eintaki af Gamla Ford. þar sem gætm og kunnátta ræður úrslitum um líf og dauða? Hvað segja rauðsokkurnar í dag? Kannski þær hafi verið fleiri, konurnar, sem tóku sinn þátt í stríði hversdagsins og börðust við hlið maka sinna til að koma börn- unum sfnum á legg, svo allir mættu lifa við mannsæmandi kjör og fram- tíðin yrði sem björtust. Hvað sem því líður, þá ber árangurinn vitni um hvernig rekstur ljósmyndastofunnar gekk hjá Her- dfsi. Hún bar gæfu til að útvega þeim báðum leyfi til að stunda ljósmyndun sem atvinnurekstur og náði þeim vinsældum og trausti ýmissa opinberra stofnana, að hún var fengin til að taka allar meiri- háttar Ijósmyndir fyrir þær, svo sem við opinberar athafnir stjórnvalda, rannsóknarlögreglu f Hafnarfirði, Slysavarnafélagsins o.fl. og gerir enn, þótt orðin sé 78 ára. 22 VIKAN 51. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.