Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 18.12.1975, Qupperneq 29

Vikan - 18.12.1975, Qupperneq 29
— Gætum við ekki fengið þenn- an lögreglufulltriia til að koma hingað? spyr hún Madsen. — Ég býst ekki við, að hann sé sérlega hrifinn af svoleiðis útkalli á þessum tima nætur. Þar að auki er snjókoma... og hann átti mjög strangan dag i gær... — Jæja já. Þá ætla ég að biðja nokkra af slökkviliðsmönnunum að koma hingað inn. Nielsen gónir, Bernhardt gláp- ir. Madsen slær fingrunum ó- þolinmóðlega i borðið, og Jó- hanna flýtir sér að koma með fleiri kaffibolla. — Sjáið nú til, þetta er bara eitthvað, sem mér hefur dottið i hug, segir ungfrú Abildgra i upp- hafi máls sins. — Ég hef nefnilega alltaf trúað á sakleysi Jakobs — svo ef Ravn skaut sig ekki, þá hlýtur þriðji möguleikinn að vera fyrir hendi. En hvernig slapp moröinginn út úr læstu herberg- inu? Ég er með uppástungu. Að- eins eitt af skotunum þremur hitti Ravn, hin tvö fóru i gegnum vegginn og rúöuna. Mér fannst skrýtið, að kúlan skyldi ekki hafa brotið rúðuna, en ég veit ekki mikið um skotvopn. En það veit morðinginn... og hann þurfti að- éins aö fá smágat á rúöuna — Hvers vegna? Vegna þess að dauði Ravns átti upphaflega aö lita út eins og sjálfsmorð. Morð- inginn kom til Ravns um kvöldiö, kannski hafa þeir rifist, og svo var fyrsta skotinu — hinu ban- væna — hleypt af. En hann varð að hleypa af tveimur i viðbót. Þegar hann hleypti þvi fyrra af, hélthann gluggatjaldinu þétt upp að glugganum, til að draga úr högginu — það má greinilega sjá puðurryk I gluggatjaldinu — og skaut gat á rúðuna. Þriðja og sið- asta skotinu skaut hann i vegginn, til aö einhver skýring væri á gat- inu i gluggatjaldinu. — Og nú getum við aftur spurt: hvers vegna? Skýringin er mjög einfðld, þegar manni hefur dottið hún i hug. Ég náði þræðinum i bókstaflegri merkingu, undir gluggakistunni. Morðinginn þurfti að gera gat i rúðuna, til að koma þræði i gegn. Hann krækti nefnilega þræðinum um hespuna, stakk honum gegnum gatið í rúð- unni, klifraði út um gluggann og krækti hespunum aftur, utanfrá, með hjálp þráðarins. Þetta er vandasamt verk, einkum ef mað- ur er taugaóstyrkur og óttast, að til manns sjáist. En hann var heppinn, og klukkutima siðar fór að snjóa, og snjórinn huldi spor hans. — En segjum nú, að lögreglan — þrátt fyrir klókindi morðingj- ans — hefði séð samhengið i þessu? Ja, þá varð að láta grun- inn falla á einhvern annan. Morg- uninn eftir eignaðist Jakob allt i einu „velgerðarmann”, nafn- lausa, gjafmilda sál, sem sendi MAKLEG MALAGJOLD 17. bók höfundar Var léttúðarseggurinn Antony Bradíord sá sem honn þóttist vera? Oo hvað um'bióninn hans - - duiadulia, smðvaxna Danann? Iris Glencannon treysti Antony. þvi að hún elskaði hann. en (aðir hennar — gamli onski jarlinn — var á öðru máli Samt neyddist jarlinn til að þiggja hjálp hons þegar spilafíknin hafði komið honum í klipu. Það er franska Miðjorðarhofs- ströndin sem er sögusviðið — fjár- haettuspii. ást og afbrýði— og óhlutvandir menn, sem kunna að nota sér veikleika annarra. Cavltng kann að gera réttu blönd- una úr öllu þessu BANARAÐ I BELFAST PETER BRISCOLL Hin nýja saga Peters Driscolls gerist á Norður-írlandi, þar sem um árabil hefur ríkt ógnaröld og margir villa á sér heimildir. Einn þeirra er Harry Finn. Á vegabréfinu er hann skréður „blaðamaður'' en skýrslur slnar gefur hann aðeins einum manni, feitum og rólyndum starfsmanni. bre/ku leyniþjónustunnar. Harry Finn er falið aö reyna að finna höggstað á Kilshaw leiðtoga öfgasinnaðra mótmælanda, ef takast mætti mcð þvl að draga úr likunum á borgarastyrjöld. Finn uppgötvar smám saman að ekki er allt sem sýmst hann verður sjálfur aðeins peð I tafli, þar sem siðga»öi er einskis metið, sannleikurinn fyr- irlitinn og mannslífm virt að vett- ugi EIN ÚR HÓPNUM er 10. bók höfundar Sylvilln Hansen er ein úr stórum systkinahópi og á heima I Osló Hún er ekki alltaf jafnánægð með tilveruna. þvi að það hefur einhvern veginn orðið hlutskipti hennar að hjálpa til viö heimilis- verkin, meðan yngri systkini hennar ganga I skóla Ebba systir hennar er gift og á einn son og Sylviu þykir hún eigingjörn fram úr hófi. Svo kemur 9 aprll 1940 og Þjóð- verjar ráðast á Noreg. OsJó fyllist af þýzkum hermönnum og lífið ger- breytist Sylvia er fengin til aö fara upp I sveit með tvö börn t»l að forða þeim frá loftárásarhættunni og þar lendir hún f ýmsum ævintýrum. Að sveitadvölinni lokinni finnst henni margt hafá breyst I Oslóborg.og hún uppgötvar að ekki er allt sem sýmst. Hún veit ekki ævinlega hverjum óhætt er aö treysta. og það kemur henni I koll. on smám saman skýrist allt fyrir henni fSUNNEVURNAR ÞRJAR SUNNEVURNAR ÞRJÁR eru systradætur og heita allar I höfuð- iö á móðursystur sinni, Sunnevu á Vengi. og atvikin haga þvi svo til. að þær koma allar til lengri dvalar um sama eða svipað levti til Vengis. sem er á eyju i skerjagarði Noregs. Enda þótt frænkurnar heiti sama nafni eru þær eins ólikar og þrjár stúlkur geta verið: ein prúð og hæglát prests- dóttir ofan úr sveit. önnur tildur- drós frá rlku heimili i Osló og sú þriðja galsafengið tryppi. sem verið hefur til sjós með föður sinum og talar sjóarmál. — Eins og nærri má geta verður sambúð þessara ungu stúlkna ekki árekstralaus og þegar æskuástin byrjar að spila inn I er ekki að sökum aö spyrja . ASTIR FLUGFREYJUNNAR Lára Prentiss var homingjusöm. Hún var flugfreyja og elskaði starf sitt. Hún clskaði lika ungan mann. mjög ríkan ungan mann En Nikulás Dimar. hinn voldugi höfðingi ættarinnar, neitaði að samþykkja giftingu hennar og Andrésar, og qeyddi hana einnig til að segja upp starfi slnu Fyrirvara- laust biður Nikulás hana svo að giftost sér, — og þaö sem meira er — hann fullyrðir. að hún elski hanh. og þær tilfinningar, sem hún beri til frænda hans. Andrésar, sé ekki ást. EN GAT HÚN GIFST MANNI. SEM HÚN ELSKAOI EKKI? HUS HINNA ÞÚSUND LAMPA er 9. bók höfundar Victoria Holt er höfundur margra metsölubóka, þar á meöal Nótt sjöunda mánans, Leynda konan, Frúm á Mellyn. Hús hinna þúsund lampa geymdi marga dýrgripi — suma jðfn falleg og nafn þess og suma jafn ógnandi og dauðinn Hús hinna þúsund lampa hafði alltaf haft undarlegt aðdráttarafl fyrir Jane Lindsay Hún hafði dregizt að þvl, slðan hún var skóla- stúlka í Englandi Misheppnað ástarævintýri, éstrlðufull hrifning af klnverskri list og hagkvæmnis- hjónaband lciða hana til Hong Kong og Húss hinna þúsund lampa, þar sem henni finnst hún óvelkomin og að llf honnar sé I hættu Fyrir Jane Lindsay, unga enska konu, sem komin er I hinn framandlega heim Hong Kong um aldamótin er lykill margra leyndar- dóma I Húsi hinna þúsund lampa — og ekki hvað slzt sannleikurinn um manninn sem hún elskaði URVALS HOFUNDAR — SPENNANDI BÆKUR HILDUR AUÐBREKKU 63 - KÓPAVOGI — SÍMAR: 43880—44300 51.TBL. VIKAN 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.