Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 18.12.1975, Qupperneq 39

Vikan - 18.12.1975, Qupperneq 39
Fólk kjagaði lotið leiðar sinnar, en stúlkurnar gengu hnarreistar og héldu sínu striki eins og sómdi sér fyrir unga erfingja á síðdegisgöngu. Engin þörf var lengur á því að tefja ieikinn með því að fara stranglega eftir byrjunarreglunum. Annabel byrjaði: , Jæja,” sagði hún, ,,nú ertu búin að fá þessa milljón dollara. Hvað yrði nú það fyrsta, sem þú gerðir?” ,Ja, það fyrsta, sem ég gerði,” sagði Midge, „vxri að fá mér minka- pels.” En hún sagði þetta vélrænt eins og hún væri að hafa yfir svar, sem hún hefði lært við spurningu, sem hún bjóst við. , Já,” sagði Annabel, ,,ég held þú ættir að gera það. Þessa agalega dökku minkategund. ” En hún talaði líka .eins og hún hefði lært orðin utanað. Það var of heitt, manni hraus hugur við loðfeldi, hversu dökkur, gljáandi og mjúkur sem hann var. Þær gengu þegjandi áfram. Þá kom Midge auga á búðarglugga, sem vakti athygli hennar. Þar gat að líta svalan, indælan ljóma á látlaus- um en glæsilegum dökkum bak- grunni. „Nei,” sagði Midge, „ég tek þetta aftur. Ég myndi ekki fá mér minka- pels. Veistu hvað ég myndi gera? Ég fengi mér perlufesti, ekta perlur. ” Annabel leit við og fylgdi augum Midge. ,Já,” sagði hún hægt. „Ég held það sé góð hugmynd. Og skynsamleg llka. Af þvl að perlur er hægt að hafa við allt. ’’ Þær gengu yfir að búðargluggan- um og stóðu og þrýstu sér upp að honum. Þar var aðeins einn hlutur, tvöföld röð af stórum, jöfnum perl- um, læst með djúpgrænum smaragði utan um Ijósrauðan flauelsháls. „Hvað heldurðu að þær kosti?” sagði Annabel. ,Je minn, það veit ég ekki,” sagði Midge. „Heilmikið, býst ég við.” „Svo sem þúsund dollara?” sagði ^nnabel. „Ó, meira býst ég við,” sagði Midge, „vegna smaragðsins.” ,Ja, svona tíu- þúsund?” sagði Annabel. , Je minn, ég veit það bara ekki,” sagði Midge. Nú var kominn fiðringur I Anna- bel. „Þorirðu að fara inn og spyrja um verðið?” sagði hún. „Bara að ganga inn?” sagði Midge. „Þorirðu?” sagði Annabel. „Nú, svona búð er nú ekki einu sinni opin núna,” sagði Midge. ,Jú, það er hún nú,” sagði Anna- bel. „Það var einmitt fólk að koma út. Og þarna er dyravörður. Þorirðu?” ,Jæja þá,” sagði Midgc. „Þú verður að koma llka.” Þær þökkuðu dyraverðinum þurr- lega fyrir að hleypa þéim inn I versl- Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Simi 22804. unina. Þar var svalt og rólegt, þetta var rúmgóður viðfelldinn staður með viðarþiljum og mjúku vegg- fóðri. En á stúlkunum var napur fyrirlitningarsvipur eins og þær stæðu I svlnastíu. Grannur og strokinn afgreiðslu- maður kom til þeirra og hneigði sig. Snoturt andlit hans sýndi engin undrunarmerki vegna komu þeirra. „Góðan dag,” sagði hann. Hann gaf til kynna, að hann myndi aldrei gleyma því, að þær létu svo lítið íið taka blíðmálgri kveðju hans. „Góðan dag,” sögðu Annabel og Midge I einu með kuldalegum mál- rómi. „Er það eitthvað —?" sagði af- greiðslumaðurinn. „Ó, við erum bara að skoða okkur um,” sagði Annabel. Það var eins og hún henti orðunum frá sér. Afgreiðslumaðurinn hneigði sig. „Vinkona mln og ég gengum bara hérna framhjá af tilviljun,” sagði Midge, en þagnaði síðan eins og hún væri að hlusta á eigin orð. „Vinkona mln hér og ég sjálf, ” Sparið ^ óþægindin í vetur! ÖRYGGISATRIÐI ERU YFIRFARIN í VETRARSKOÐUN SKODA VERÐ KR: 5.900 1. Vélarþvottur 24. Mældur rafgeymir. 2. Stilltir ventlar. 25. Hreinsuð rafgeymasambönd. 3. Hert atrokklok (head). 26. Stillt kúpling. 4. Hreinsaður og stilltur blöndungur 27. Smurð kúplingslega. 28. Ath. Slit I stýrisupphengju. 5. Ath. bensínslöngur. 29. Ath. Slit i spindlum. 6. Hreinsuð gruggkúla. 30. Ath. Slit i miðstýrisstöng. 7. Hreinsuð bensindæla 31. Ath. Slit 1 Stýrisvélu. 8. Ath. Kerti. 32. Ath.Hemlarör 9. Þjöppunarmæling. 33. Ath. Magn hemlavökva. 10. Stilltar platínur. 34. Jafnaðir hemlar. 11. Ath. Kveikjuþéttir. 35 Ath. Handhemill. 12. Ath. Kveikjuþræði. 36. Ath. Þurrkublöð og armar. 13. Ath. Kveikjulok og hamar. 37. Ath. Rúðusprautur. 14 Kveikja amurð. 38. Ath. Ljós. 15. Vatnsdæla smurð. 39. Hurðarskrér og 16. Ath. Viftureimar. læsingar smurðar. 17. Smurðar legur við kæliviftu. 40. Bensingjöf 6murð. 18. Ath. Loftsiu. - 41. Girkassaþéttingar. Ath. v/leka. 19. Mældur frostlögur. 42. Ath. Miðstöð. 20. Hert botnpanna. 43. Loft i hjólbörðum og slit ath. 21. Ath. Vélarþéttingar v/leka. <14. Ath. Olia é vél. 22. Ath. Kælikerfi v/leka. 45. Reynsluakstur. 23. Mæld hleðsla. SKODA VERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42604 51. TBL. VIKAN 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.