Vikan

Issue

Vikan - 18.12.1975, Page 47

Vikan - 18.12.1975, Page 47
aftur húsfrú í Selton Hall. En und- angengnar mínútur höfðu kennt henni að vera tortryggin, og hún vissi, að langur tími myndi líða þangað til hún treysti karlmanni á ný. Hvernig gat hún verið viss um, að I dögun þegar hann vseri búinn að fullnægja þeirri girnd, sem jafn- vel hún, þótt ung vaeri, gat lesið út úr nöktu, áfergjulegu og þöndu andliti mannsins, hvernig gat hún Verið viss um, að hann myndi efna loforð sitt og láta af hendi þann auð, sem hann sagðist þarfnast svo mjög? Fyrir augnabliki hafði hann lofað því að snerta hana ekki, ef hún aðeins færi á brott með honum, og nú dirfðist hann að fara fram á, að þessi niðurlxgjandi skuld yrði greidd! Öllu þessu skaut upp I huga hennar, er Jason nálgaðist hana. Hann teygði sig I áttina til hennar og ætlaði að snerta hana, en Mari- anne hörfaði ósjálfrátt aftur á bak. „Neil’’ öskraði hún. „Takið allt, sem til er, þar sem þér lítið svo á, að það sé yðar, en þér skuluð ekki snerta mig. Hvorki þér né nokkur annar! I dögun á morgun getið þér rekið okkur héðan, Cranmere lávarð og mig, en þangað til lít ég á rúm- ið sem mitt eigið.” Framréttar hendurnar féllu að síð- um hans. Jason mannaði sig upp, en hafði mikið fyrir þvl að ná aftur stjórn á sjálfum sér. Marianne sá mjóslegið andlitið, sem fyrir andar- taki hafði verið ástrlðufullt, stirðna og verða að eins konar steingrímu, og fyrirlitningin leyndi sér ekki. Hann yppti öxlum. „Þér eruð kjáni, lafði Cranmere. Þegar allt kemur til alls, þá eruð þér og hinn tigni eiginmaður yðar tigin hjón. Ég óska yður alls hins besta. Ég hygg þó, að ekki muni líða á löngu þangað til þér uppgötvið, hvernig það er að lifa I örbirgð með Þú ert heppinn á meðan þú þarft ekki annað en þíða eftir að hún komi sér í fötin — biddu þangað til þú þarft að borga þau! Ég bý hérna á hæðinni fyrir ofan. Gæti ég fengið stöngina mína aftur? Vatnsbera- merkið Vogar- merkift 24. sept. — 23. okt. Nú fara þér að gefast tækifæri til að sameina vinnu og leik. Legðu þig fram við að túlka hugsanir þínar og fyr- irætlanir þannig að þær verði aðgengilegar fyrir aðra. Dreka- merkift 24. okt. — 23. nóv. Þú virðist eiga I mikl- um erfiðleikum með að einbeita þér að ákveðnu verki. Það næst aldrei umtals- verður árangur með því að flökta úr einu I annað. Sýndu meiri hörku I athöfnum. Bogmanns- merkift 23. nóv. — 21. des. Hlustaðu á rödd sam- viskunnar, ef þú ert I einhverjum vafa um réttmæti aðgerða. Gættu þln á að loka ekki augunum fyrir staðreyndum, það kemur þér I koll síðar. Sýndu meiri nærgxtni I samskiptum við þlna nánustu. Geitar- merkíft 22. des. — 20. jan. Fjárhagsáhyggjur virð- ast draga úr þér allan þrótt. Gefðu þér tóm til umhugsunar, þá munu erfiðleikarnir leysast llkt og af sjálfu sér. Taktu ekki áhyggj urnar með þér, þegar þú vilt hvllast. 21. jan. — 19. febr. Með meiri skipulagn- ingu I athöfnum ættir þú að ná talsvert meiri árangri en nú er. Blandaðu ekki tilfinn- ingum inn I allar þln- ar athafnir. Jákvætt viðhorf gæti hjálpað þér töluvert. Fiska- merkift 20. febr. — 20. marz Reyndu að leysa öll þln vandamál með því að fara samningaleið- ina. Jólaskapið er með betra móti þessi jól, eyðilegðu ekki það sem þegar hefur náðst með augnabliks óþol- inmæði. 51.TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.