Vikan - 18.12.1975, Qupperneq 54
Bara ber kona
Fyrsí eru nokkur danssþor stigin í Og sjáið þið bara, hve listiíega
flestum herklæðum... hún sveiflar af sér slceðunum.
Junior Chamber er félagsskapur
yngra fólks, og hefur aðallega á
sinni stefnuskrá ýmiskonar byggða-
þróunarmál hvers staðar, ásamt
öðrum venjulegum félagsstörfum,
kynningu félaga o.s.frv. Orðin ,,
Junior Chamber” er dálítið erfitt
að þýða. Mér dettur einna helst í
hug að kalla það ,,Neðri deild”.
„Yngra hólf” vseri kannski bókstaf-
legri þýðing, en hvað það mundi
merkja veit ég ekki. En hvað um
það, Junior Chamber á Seltjarnar-
nesi, sem var stofnað fyrir um ári,
hélt nýlega dansleik I samkomu-
húsinu þar, og til þess að vera með
á nótunum, þá fór blaðamaður Vik-
unnar þangað og fékk að taka
nokkrar ljósmyndir. Ekki var verra
að fá hann til að fara þangað, þegar
hann frétti, að nektardansmærin
danska María Theresa mundi mæta
þar I öllum herklæðum og sýna
viðstöddum, hvernig sér hentaði
best að fækka þeim — alveg.
Dansleikurinn hófst kl. 21, það
er að segja að þá var húsið opnað
og hljómsveitin Kjarnar komin á
vettvang með sín píningartæki. Á
meðfylgjandi myndum má nokkuð
sjá, hvað blaðamanninum tókst að
festa á filmu af fólki þarna á
...en þeim fœkkar óðfluga.
skemmtuninni, fólki, sem allt virt-
ist skemmta sér hið prýðilegasta,
en til enn frekari örvunar við
skemmtanina voru á boðstólum
veitingar hinar ljúfustu, og nutu
þess margir, í hófi.þó.
María Theresa sýndi og list sína
vjð afklæðnað, sem allir höfðu
skemmtan af, enda er ástæða til
að taka fram, hve listrænt henni
tókst að fremja þessi daglegu
störf og halda þeim innan ramma
velsæmis, þrátt fyrir það að öll
hurfu klæðin að lokum.
- María Theresa er eins og fyrr
sagði dönsk að þjóðerni, tvítug að
aldri, en hefur unnið fyrir sér með
fatafækkun allt frá 17 ára aldri.
Hér á landi var hún á vegum
Ámunda Ámunda'sonar umboðs-
manns skemmtikrafta. Upphaflega
var hún ráðin til eins mánaðar,
en vegna glfurlegrar eftirspurnar
Ætli Kristinn Mickelsen sé að horfa
á lokaatriðið, eða hvað?