Vikan

Útgáva

Vikan - 18.12.1975, Síða 61

Vikan - 18.12.1975, Síða 61
Aðventan er tími jólaundirbúningsins, og flestir hafa gaman af að búa sjálfir til eitthvert jólaskraut. Einkum á betta við um börnin, og þeirrr eru kannski hvað helst ætlaðar þessar föndursíður. Þó er ráðlegt fyrir þau að hafa pabba og mömmu einhvers staðar í grenndinni, þegar hafist er handa, því að þau eru vís til liðsinnis, ef eitthvað bjátar á við skreytingarnar. Allra skemmtilegast er þó, að fjölskyldan safnist öll saman og hjálpist að við að búa til skrautið. gull- og silfurstjörnur marglitar kulur bessar stjörnur má bæði klippa út úr álpappír og Hið sama er að segja um þessar kúlur. Þær má búa til gylltum pappír og svo hvaða öðrum stífum pappír sem úr svo til hvaða hnöttóttum hlut sem er og mála hann er og mála þær síðan með ,,sprayi". síðan með ,,sprayi". Fallegt er að krumpa pappír utan um kúlurnar, því að þá brotnar Ijósið allavega í þeim. 51. TBL. VIKAN ól

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.