Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.07.1976, Side 27

Vikan - 29.07.1976, Side 27
ALLA KIKIR, SEM SER I MYRKRI Hernaðarsérfræöingar eru vitanlega manna kátastir yfir sllkri uppfinningu. Nú eiga þeir aö geta séö óvinina, þegar þeir ætla aö læöast um i skjóli nætur. Texti: Anders Palm. Undirdjúpakönnuöir hugsa gott til glóöarinnar aö nota slík tæki viö rannsóknir á undirdjúpunum, þar sem Ijósmagn er af skornum skammti og hefur torveldað þeim rannsóknir. _ Og síðast, en hreint ekki sfst, geta björgunarsveitir tekið þessa nýju tækni I sína þjónustu.Nú þarf ekki að bíöa dagsbirtunnar, heldur er unnt aö leita jafnt á nóttu sem degi. Teikningar: Sune Envall LINSUR MAGNAÐ LJÓS Svona gerist þaö: Ljósnæmt viötökugler varpar myndinni á linsu, þaðan kastast rafeindir f hlutfalli viö Ijósmagniö, sem aö berst, þær magnast upp viö 15.000 volta háspennu og kastast á nýja linsu, og þannig heldu' þetta áfram. uns aö lokum er komin björt og skýr mynd. Þessi nýi kfkir kemur að miklum notum innan læknisfræöinnar - til dæmis viö augnrannsóknir, þar sem sjúklingurinn þolir ekki skært Ijós. Rafeindatæknin breytir nótt í dag Marga hefur dreymt séð í er það um að myrkri. geta Nú hægt. Jafnvel í svartasta myrkri. Styrkleiki Ljóss: Aöstæður: 0,001 lux stjörnubjört nótt 0,01 lux hálft tungl 0,1 lux fullt tungl, hægt að lesaj stórar fyrirsagnir í blöðu 1 lux hægt að greina liti 1.000 lux venjuleg dagsbirta 100.000 lux sólbjartur sumardagur skrifstofulýsing. Kfkirinn, sem hér um ræðir, nýtir þaö Ijósmagn, sem vissulega er alltaf fyrir hendi, jafnvel þótt okkur viröist svartasta nótt. Þaö getur stafað frá stjörnum, mána eða geislun utan úr geimnum. Meö aöstoö rafeindatækni er unnt að margfalda þetta litla Ijósmagn og afhjúpa alla leyndardóma myrkursins. Unnt er að tengja kfkinn kvik- mynda- eða sjónvarpstökuvélum. Það eru bandarfkja- menn, sem eiga heiöurinn af þessari nýju tækni. —YEIKT UÓS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.