Vikan

Útgáva

Vikan - 29.07.1976, Síða 35

Vikan - 29.07.1976, Síða 35
Mauro Pregliasco var allt í einu komin í forystu á sínum Stratos þótt það stæði ekki lengi. Mauro fór framhjá tímavarðstöð án þess að sjá hana og kom öfuga leið til baka, en það olli gífurlegu fjaðrafoki og öngþveiti hjátímavörðunum. Fljót- lega eftir þetta fór hjá honum kúplingin svo að hann var úr leik og þar með voru allir Stratosarnir úr keppni. Jean Ragnotti var nú fremsturá Renault Alpine A 310 en næstur honum var Kallström meö rúmum tveim mínútum lengri refsitíma. Upphengja á afturöxli brotnaði í Renaultinum svo að hann var úr keppni og eftir það hélt Kállström forystunni. Concours & Nova'76 Það má lengi gera góðan bíl betri og nú hefur Chevrolet leikið það einu sinni enn. Evrópski stillinn setur ferskan svip á Novu '76. Aóalsmerki Novu er þó öðru fremur ameríska vél- tæknin, reynd, treyst og hert i þeim 3.000.000 bíl- um af þessari gerð, sem áður hafa verið smiðaðar. Helstu breytingar á vél- verki Novu miðast allar við að spara eldsneyti og gera reksturinn ódýrari. Það er, eins og útlitiö, í anda Evrópu og takt við timann. NOVA. með vökvastýri, aflhemlum, klukku, afturrúðublásara, lituðu gleri, styrktri fjöðrun, hjólhlemmum og ryðvörn. NOVA CONCOURS. lúxusgerð með sama búnaði, en vandaðri klæðningu, betri hljóðein- angrun, krómlistum og fleiru til aukinnar prýði. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMIILA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Ég er ekki orðin nógu stór fyrir brjóstahaldara svo ég brenndi bara nærbuxunum mínum. Þarftu alltaf að vera með þessi læti þegar þú skerð þig við raksturinn Goggi minn? 31. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.