Vikan


Vikan - 06.01.1977, Page 23

Vikan - 06.01.1977, Page 23
o Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON I 1 > X 2 I 1 Hver teiknaði fyrstu íslensku spilin (árið 1922)? 1 Tryggvi Magnússon V Guðmundur Thorsteinsson, O Benedikt Gröndal 1 A Muggur 2 Nýjasta bók Halldórs Laxness heitir: Ungur ég var X Un9ur fór ég utan 2 Un9ur °9 hress 1 3 Fangi [ Bandaríkjunum hefur mjög veriö til umræöu (fjölmiðlum eftir aö hann óskaði eftir aö verða líflátinn. Hann heitir: t Alan Jones X Joe Hunt 2 ^ary Gi|more 4 Hvað heitir höfuöborgin á Kúbu? j Santiago X Havana 2 Valpariso 5 Ingemar Stenmark er nafn á heimsfrægum sktöagarp. Hann er 1 Norskur X Sænskur 2 Finnskur I 6 Kristján og Haukur eru nöfn sem oft sjást á síðum blaöanna. Þeir stunda ^ Blaðamennsku X Leigubílaakstur 2 Löggæslustörf 7 Maöur er nefndur dr. Sigfús Schopka. Hvert er starf hans *| Grasafræðingur X Fiskifræðingur 2 Hagfræöingur 8 i hvaöa sýslu er Grímsey 1 Skagafjaröarsýslu X S-Þingeyjarsýslu 2 Eyjafjaröarsýslu 9 Málsháttur hljóöar svo: Það er frétta fljótast sem í frásögn er 1 Ljótast X Best 2 Fýsilegast 10 Hvað heitir bæjarstjórinn á Neskaupstað 1 Magnús Magnússon X Bjarni Einarsson 2 Logi Kristjánsson 11 Nýlega eyðilagðist rafstöð í eldi [ þorpi úti á landi. Hvar gerðist þetta 1 Djúpavogi X Höfn' Hornafirði 2 Braiðdalsvík 1 12 Þorgeir Þorgeirsson, rithöfundur, sendi nýlega frá sér skáldsögu sem heitir 1 Einleikur X Einleikur á Ijósmynd 2 Einleikur á glansmynd 13 Hva& fyrirtæki selur AEG heimilistæki ^ Bræðurnir Ormsson X Hekla 2 Urka I | Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin I sérstakan íeit á 4. slöu, ef þiö viljiö prófa aö vinna til verölauna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.