Vikan


Vikan - 06.01.1977, Page 44

Vikan - 06.01.1977, Page 44
undir þessari grænu þúfu, þar sem umfeðmingurinn vex. Þegar þúið er að ferma Bensa og hin bömin og allt fólkið er farið inn í bæinn á Stað að þiggja góðgerðir hj á presthj ónunum skríður Gróa litla og veltir sér aftur út í kirkjugarðinn án þess að nokkur taki eftir. Hún ætlar að tala dálítið við þúfuna hennar mömmu sinnar. Hún liggur fram á hendur sér á leiðinu og rjálar annarri hendi við umfeðmingsblóm og strá meðan hún spjallar við sína óþekktu móður þama undir grasinu. Allt í einu er kominn til hennar maður. Stór maður með dapran svip og gátt hár. Úr augum þessa stóra manns hrynja tár og hann beygir sig niður að litlu stúlkunni og strýkur henni um kollinn. „Fyrirgefðu mér bamið mitt”, segir hann. Gróa ætltu- að tala meira við þennan stóra einkennilega mann og helst að reyna að hugga hann, svo hann verði glaður í framan og hætti að gróta, en þá er kallað á hana heiman fró bænum. 1 því tekur maðurinn viðbragð og hraðar sér burt og er horfinn óður en Þórey kemur og spyr hvað hún sé að gera. ,,Ég er bara að tala við hana mömmu”, segir Gróa, en lætur ekkert getið um manninn sem hjá henni var. Þórey ber hana í bæinn og þar fær hún súkkulaði og góðgæti. Þreytt og ánægð sefur Gróa litla í fangi Stefáns á Skjóna á heimleiðinni. Hún mmskar þegar amma háttar hana og segir: ,,Ég ætla til kirkju á hverjum degi.” _ — _ „Aðalbjörg á Gili ætlar til Am- eríku með eymingjann,” er sagt í sveitinni. „Guð hjálpi mér, svona gömul kona og með þennan vesaling með sér,” er svarað. Svona tala þeir sem ekki þekkja til. Reyndar er það satt, að Aðal- björg ætlar til Ameríku með Gróu litlu, en það er vel yfirvegað og ætlað barninu til hins besta. Halldóra dóttir Aðalbjargar og maður hennar fluttu til Kanada árið 1886. Þau era búsett í Winnipeg og hafa komist vel af. Dóra hefur alltaf haldið sambandi við móður sína og Höllu mágkonu sína og henni er kunnugt um fæðingu og bæklun Gróu litlu. Vegna þess að í Vestur- heimi era framfarir miklar og möguleikar til lækninga ýmissa meina og þjálfunar fatlaðra til starfa og af því litla stúlkan býr yfir góðri greind og ýmsum hæfileikum, hafa þau Dóra og maður hennar boðið gömlu konunni til sin með barnið. Gróa er orðin sjö ára. Hún er læs og skrifandi, kann að telja og er næm og námfús.. Ekki hefur henni bernskuáranum heima á prests- setrinu og kirkjunni með ölium faUegu myndunum og hlutunum. Nú á hún sjálf að fá að fara tU kirkju. Reyndar er það nú ekki kirkjan hennar ömmu, hún er í annarri sveit, langt í burtu. Hún á að fá að fara yfir að Stað, það á að ferma Bensa frænda hennar. Stefán reiðir Gróu fyrir framan sig. Hann leggur ullarpoka yfir hnakknefið og þar á Uggur litla stúlkan, með annarri hendi heldur hann undir brjóst henni, þá fer vel um hana og hún sér það sem fyrir augu ber. Heima ó Stað er þeim vel fagnað. Það er margt fólk við kirkju og gott veður þennan dag. Á meðan verið er að ganga frá hrossunum og bíða eftir að aUir kirkjugestir mæti fara þær Þórey og amma með Gróu litlu í kirkjugarðinn og sýna henni leiði móður hennar. Henni hefur oft verið sagt frá móður sinni, sem var svo falleg og góð og er nú engiU á himnum. En samt sefur hún hér 5VRPU SKHPRR NÝ LAUSN Á GÖMLUM VANDA SYRPU SKÁPAR eru einingar i ýmsum stæröum og geröum. SYRPU SKÁPAR gefa óþrjótandi möguleika hvar sem er- þú getur alltaf bætt viö SYRPU SKÁP og haldiö samræmi. SYRPU SKÁPAR er lausnin. Vinsamlegast sendið mér upplýsingar um SYRPU SKÁPANA Nafn Heimili Skrifið greinilega SYRPU SKÁPAR er íslensk framleiösla. AXEL EYJ ÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.