Vikan


Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 26

Vikan - 10.02.1977, Blaðsíða 26
Ný dulmögnuð framhaldssaga aftir H.Q.WELLS . '■ ■ .«/.• - ., ,w Kg held. að ég hafi aldrei hevrt eins mikið af and- st>fíf?ill'Ku orftbragði koma i sam- felldum straumi af vörum neins manns áður. enda þótt ég hafi oft verið í óvenjulegum félagsskap. Sumt af þvi átti ég erfitt með að þola — þó að ég sé skapmildur maður. Kn vissulega hafði ég gleymt þvi. þegar ég sagði skip- stjóranum að þegja, að ég var ekki annað en mennskt vogrek, sem voru allar hjargir bannaðar, og hafði ekki greitt fargjald mitt, en átti af til- viljun allt komið undir örlæti — eða hagsýnu framtaki — skipsins. Hann minnti mig á það af tals- verðum þrótti. Kn ég kom að minnsta kosti i veg fyrir bardaga. Við borðstokk skonnortunnar iiiiiL f r \ ' M EYJfi DR.MOREfiUS Eftir sólsetur þetta kvöld eygð- um við land, og skonnortunni var hleypt upp í vindinn. Montgomery gaf í skyn, að þetta væri ákvöðun- arstnður sinn. Hann var of fjarri til þess að greina mætti smærri atriði, mér virtist þetta bara vera lágt liggjandi dökkblár blettur á ógreini- legu, blágrænu hafinu. Reykur steig næstum lóðrétt upp þaðan til himins. Skipstjórinn var ekki á þilfari, þegar sást til lands. Eftir að hann hafði svalað reiði sinni á mér, hafði hann skjögrað niður, og mér skild- ist, að hann hefði farið að sofa á gólfinu í sinni eigin káetu. Stýri- maðurinn tók eiginlega við stjórn- inni. Hann var horaði, þegjandalegi maðurinn, sem við höfðum séð við stýrið. Svo virtist sem honum væri líka i nöp við Montgomery. Hann virti hvorugan okkar viðlits. Við borðuðum með honum í ólundar- legri þögn eftir nokkrar árangurs- lausar tilraunir af minni hálfu til að hefja samræður. Ég tók líka eftir því, að skipshöfnin leit félaga minn og dýr hans mjög óvingjarnlegu auga. Ég sá, að Montgomery var mjög þagmælskur um, hver til- gangur hans með þessum dýrum væri og um ákvörðunarstað sinn, og þótt forvitni mín færi vaxandi, lagði ég ekki nærgöngular spurn- ingar fyrir hann. Við héldum áfram samræðum á afturþilfarinu, þangað til stjörnu- bjart var orðið. Ef undan eru skilin einstaka hljóð, sem heyrðust frá upplýstum lúkarnum, og hreyfingar dýranna við og við, var nóttin mjög hljóðlát. Púman lá samanhnipruð og horfði á okkur gljáandi augum, en hún var eins og svört hrúga i horninu á búri sinu. Hundarnir virtust sofandi. Motgomery tók upp vindla. Hann talaði við mig um London í sársaukablöndnum endurminninga- tón, og spurði alls konar spurninga um breytingar, sem hefðu átt sér stað. Hann talaði eins og maður, sem hefði þótt.gott að búa þar, en hefði skyndilega orðið að ljúka vist sinni þar að fullu og öllu. Ég sagði sögur af hinu og öðru eftir bestu getu. Allan tímann var sú skoðun að myndast hjá mér, að hann væri einkennilegur maður, og á meðan ég talaði, horfði ég á sérkennilegt, fölt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.