Vikan


Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 50

Vikan - 10.02.1977, Qupperneq 50
viltu selja bí liim ? Þá auglýstu hann hér 1 smáauglýsingum Dag- blaðsins og fáðu öll nauósynleg eyðublöð (þ.á.m. afsaiseyðublað) ókeypis 1 afgreiðslu Dag- blaðsins að Þverholti 2. Þar færð þú einnig skriflegar leiðbeiningar um hvers gæta þarf við frágang sölugagná. Þverholti 2 sími 2 70 22 (f Smáauglýsingar | WMBimms Bílaviðskipti i Gróa höndhansogbendiráGróu. Ságamli blíðkast allur á svip, hann hristir höndina á stráknum og tautar: „Nú, nú, Grímsi. Hvað er það?" Grímsi bendir á Gróu, ber svo höndina að hálsi sér og strýkur niður á brjóst sér. Þegar Gróa sér þetta fer hún að brosa. Hún gengur til drengsins, tekur hönd hans og leyfir honum að strjúka loðkragann á kápu sinni. Drengurinn horfir á hana ljómandi augum og gefur frá sér kokhljóð. Sá gamli horfir á þau stundarkorn og er nú ögn mildari á svip. ,,Nú, o-jæja,” segir hann. „Hon- um virðist litast vel á þig, ungfrú. Og ég kalla þig nokkuð góða að skilja hann svona strax. Það er meira en hægt er að segja um suma, jafnvel þótt þeir séu sprenglærðir.” Og nú skotrar hann augum til prests, sem verður kindarlegur á svip. Gróa reynir að koma presti til hjálpar, meðþvíað segja, að hún hafi umgengist heyrnarlausa það mikið, að sér ætti að vera auðvelt að skiija þá að nokkru leyti. Svo spyr hún hús- ráðanda, hvort hún megi ekki koma inn fyrir og spjalla við þá feðgana stundarkorn. Gamli maðurinn ræskir sig og hummardálitlastund, svolítur hann á son sinn og bendir á Gróu og svo inn í húsið. Svipur drengsins ljómar, hann tekur í höndina á Gróu og leiðir hana inn, en faðir hans lokar dyrunum á prestinn. Þetta eru fyrstu kynni Gróu af feðgunum í Eyrarkoti. Þennan dag er húnframimyrkurhjáþeim. Húnfær gamla Jón til þess að sýna sér þau tákn, sem þeir feðgar nota sín á milli. Oghannsegirhenni, hreykinná svip, að Grímsi kunni að skrifa nafnið sitt og geti skrifað upp eftir blöðum, en hannveitekki, hve mikið hann skilur af slíku lesmáli. Gamli maðurinn vill endilega að Gróaþiggiafþeim góðgjörðir. Hann ber fyrir hana velling og slátur, ásamt flatbrauði með bræðingi út á. Hann á líka harðfisk og sviðasultu. En svo dettur honum allt i einu í hug, að það sé e. t. v. mesti dónaskapur aðbjóðadanskriungfrú svona fábrotinn mat. En Gróa róar hann með því að segja honum, að hún sé alvön að borða slíkt. Áður en hún kveður þá feðgana um kvöldið hefur þeim samist svo, að hún skuli koma á hverjum degi og segja Grimsa til. Framhald í næsta blaöi. 50VIKAN 6. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.