Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 2
45. tbl. 39. árg. 10. nóv. 1977 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 14 Það er svo gaman að gera eitt- hvað fyrir börn, segir Helga Stephensen móðir og útvarps- maður. GREINAR: 48 Lafðin og lávarðurinn. Grein um ástarsamband Nelsons lávarðar og lafði Hamilton. SÖGUR: 18 Boðberar óttans. 4. hluti fram- haldssögu eftir Dorothy Simpson. 36 Stafurinn. Sakamálasaga eftir Orlu Johansen. 38 Skugginn langi. 2. hluti fram- haldssögu eftir Hildu Rothwell 44 Vitjaðu lífins. Smásaga eftir Celiu White. FASTIR ÞÆTTIR: 7 Poppfræðiritið: Marc Bolan. 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 12 Mest um fólk. Frá haustfagn- aði Eyfirðinga og Þingeyinga í Reykjavík. 22 Draumar. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 My ndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 40 Stjörnuspá. 52 Eldhús Vikunnar. ÝMISLEGT: 2 Þeir allra, allrá huggulegustu. 5 Sófi og þrjú innfelld borð. 13 Irsk kímni. 54 Á meðan Anna beið. Myndir af tækifærisfatnaði önnu Breta- prinsessu. Þeir allra, allra huggulegustu Allir karlmenn hafa auðvitað aðdráttarafl, bara mismunandi mikið, eins og gengur. Einn verkar æsandi á þessa, meðan hann hefur ekki minnstu áhrif á hina. Eins gott, þegar málið er hugsað til enda! En svo eru nokkrir, sem allir eru sammála um, að séu óumdeilanlegir sjarmörar, kvikmyndaleikarar á borð við Paul Newman og Robert Redford, svo dæmi séu nefnd. Ritstjórn amerísks kvennablaðs tók sig til og valdi nokkra ómótstæðilega. Lesendur geta nú dæmt um réttmæti þessa vals — og athugasemdanna, sem ritstjórn Vikunnar tekur enga ábyrgð á! Sólbrúnn, þróttmikill og líflegur. ÁLPACINO Fjörugur, sikileyskur og býr yfir einhverju strákslegu. tARYGRANT Eins og Ijúffengt vín... ómótstæðilega afslappaður ROGER VADIM Háðslegur, en samt viðkvæmur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.