Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 53
Blandið ve/saman. Hræran á að vera s/étt, án kekkja, hrærið ekki mikiö. 45. TBL.VIKAN 53 formkökur Þeytiö eggin mjög vel með sykrinum. Annaðhvort í höndum eða í hrærivé/. Hveitib/andan sett saman við eggin, þá mjó/kin og bráðna smjörið. 6 KÖKUR ÚR SÖMU GRUNN- UPPSKRIFT (frá vinstri) ÁVAXTAKAKA Blandið ca. 3 dl af söxuðu súkkati og rauðum kokkteilberjum saman við hveitið. í stað mjólkur er notaður appelsínusafi. KRYDDKAKA Blandið kanil, kardimommum, engiferog negul í mjölið, ca. 1 tsk. af hvorri tegund. KÚRENNUKAKA Blandið ca. 4 dl af kúrennum saman við hveitið og bragðbætið með rifnu hýði af 1 /2 — 1 sítrónu. APPELSÍNUKAKA Setjið rifið hýði af 2 appelsínum í deigið og notið appelsínusafa í stað mjólkur. MARMARAKAKA 3/4 hluti deigsins blandaður rifnu sítrónuhýði og 1/4 hluti blandaður 2-3 msk. af kakói og 1 tsk af vanillusykri. Sett í lögum í formið og gaffall dreginn í gegn um deigið. MÖNDLUBOTN ÖNNU Hann má bera fram án skrauts eða skreyttan eftir vild. Bragöast vel með ávöxtum, rjóma eða ís. 5 egg 4 dl sykur 4 1 /2 dl möndlur eða hnetukjarnar Peytið eggin vel með sykrinum og setjið afhýddar möndlurnar útí. Setjið í smurt kringlótt form ca. 25 sm í þvermál. Smyrjið formið vel og stráið að innan með brauð- mylsnu. Bakið neðst í ofni við 165° í 35 mín. til 40 mín. SÚKKULAÐIKAKA Blandið 4 msk. af kakó; 1 msk. af vanillusykri og e.t.v. 2 tsk. af kaffidufti í hveitið. Grunnuppskriftin: 3 egg 2 dl sykur 3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 /2 dl mjólk 100 gr smjör eða smjörlíki. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.