Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 45

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 45
koma mér heim. Rósa býr til hræði- legan mat. Ef ég læt hana um að búa hann til, endar það með því, að við verðum að leggja okkur til munns brenndar pylsur og gler- harðar skorpur af steiktum eggjum. Hann brosti. — Mig langar meira i nautahakk með spaghetti. Ég vissi ekki, hvað ég átti að segja. Þarna stóð hann og talaði um Ég snéri mér undan. Það var svo sárt að mæta þeim svona. En svona er lífið, ekki satt? Miskunnarlaust. Fólk er miskunnarlaust. — Hún er dóttir mín, sagði maðurinn. — Hver er dóttir yðar? — Rósa. Og þetta er vinur hennar. Hann hló. — Þau eru sextán ára. Það er einkennilegt, finnst yður ekki? Þegar ég var sextán ára, var ég feiminn skóladrengur, sem hugsaði aðeins um frímerki og fótbolta. Þau eru svo bráðþroska nú til dags. Það veit guð, að mér finnst ég stundum svo gamall.... Ég ieit á hann. Tæplega fertugur, giskaði ég á. Tíu árum eldri en ég, ef svo væri. — Eruð þér hér í fríi? spurði hann og snéri sér aftur að málverkinu sínu. — Ja, ég ætla að búa hér í nokkrar vikur. Maður getur varla kallað það frí, hugsaði ég gröm. Frí er sama og ánægja og skemmtun. Hvíld, skemmtanir, vinir, þannig var frí. Og hér var ég alein, algjörlega ein. — Ég kem hingað á hverju sumri, sagði hann. — Og hefi gert það, siðan við keyptum sumarhúsið uppi á klettunum. Það var reyndar sumarið, sem Rósa fæddist. Jean var ósköp óróleg og hrædd um, að barnið myndi fæðast, áður en við kæmumst heim. Hann hló. — Ég sagði henni, að fyrsta barnið léti alltaf bíða eftir sér. Reyndar komumst við heim á síðustu stundu, Jean varð að aka beint á fæðingardeildina. — Eigið þið önnur börn? spurði ég. Hann hætti að mála eitt augna- blik. — Nei. Það var enginn timi til1 þess. Ég skal segja yður, Jean dó nefnilega áður en Rósa var ársgöm- ul, hann sagði þetta svo blátt áfram og eðlilega. Hann lagði penslana frá sér, stóð upp og teygði úr sér. — Ég verð að spaghettí í sömu andrá og hann sagði mér frá því, að konan hans væri dáin. — Mér þykir það mjög leitt, sagði ég, — Hvað þykir yður leitt? Hann stóð og horfði á mig. — Ja — að þér hafið misst konuna yðar, stamaði ég. Hann var þögull litla stund, svo sagði hann: — Það var mjög erfitt fyrir mig að sætta mig við það: Ung, yndisleg stúlka, hamingjusöm, gift og móðir lítillar stúlku. Öneitanlega veltir maður fyrir sér, hver meining- in sé með þessu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.