Vikan


Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 54

Vikan - 10.11.1977, Blaðsíða 54
Á meðan Það er sem betur fer liðin tíð, að konur fari í felur, þegar þær taka að verða áberandi barnshafandi. Að margra áliti eru þær þá hvað fegurstar, að minnsta kosti ef allar aðstæður eru í lagi. Og því þá að fela svo ánægjulegt ástand? Anna Bretaprinsessa hélt áfram að koma fram opinberlega, þar til hún var komin á 7. mánuð, gagnstætt öllum fyrri venjum í bresku konungsfjölskyldunni. Og bresku blöðin létu ekki á sér standa að birta myndir af hinni hamingjusömu Önnu. Hún á reyndar von á sér í nóvember, svo að ekki er ólíklegt, að hún verði orðin mamma, þegar þessar línur birtast. Mynstraði kjóllinn og sá blárósótti voru hannaöir meö þaö fyrir augum, aö Anna gæti byrjaö að nota þá, áöur en fariö væri aö sjá á henni, en gæti svo haldiö áfram að notaþá, þótthún væri aöeins farin að þykkna undirbelti. Eflaust hafa Anna og fata- hönnuöur hennar veriö fullar af rómantískum hugsunum um hiö langþráöa barn, þegar þessi kápa með öllu tilheyrandi var sköpuö. — Bretarnir spá því, að Anna eigi eftir að klæðast þessari flík áfram eftir fæðingu barnsins, þar sem kápan sé einkennandi fyrir smekk hennar. or
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.