Vikan


Vikan - 10.11.1977, Qupperneq 54

Vikan - 10.11.1977, Qupperneq 54
Á meðan Það er sem betur fer liðin tíð, að konur fari í felur, þegar þær taka að verða áberandi barnshafandi. Að margra áliti eru þær þá hvað fegurstar, að minnsta kosti ef allar aðstæður eru í lagi. Og því þá að fela svo ánægjulegt ástand? Anna Bretaprinsessa hélt áfram að koma fram opinberlega, þar til hún var komin á 7. mánuð, gagnstætt öllum fyrri venjum í bresku konungsfjölskyldunni. Og bresku blöðin létu ekki á sér standa að birta myndir af hinni hamingjusömu Önnu. Hún á reyndar von á sér í nóvember, svo að ekki er ólíklegt, að hún verði orðin mamma, þegar þessar línur birtast. Mynstraði kjóllinn og sá blárósótti voru hannaöir meö þaö fyrir augum, aö Anna gæti byrjaö að nota þá, áöur en fariö væri aö sjá á henni, en gæti svo haldiö áfram að notaþá, þótthún væri aöeins farin að þykkna undirbelti. Eflaust hafa Anna og fata- hönnuöur hennar veriö fullar af rómantískum hugsunum um hiö langþráöa barn, þegar þessi kápa með öllu tilheyrandi var sköpuö. — Bretarnir spá því, að Anna eigi eftir að klæðast þessari flík áfram eftir fæðingu barnsins, þar sem kápan sé einkennandi fyrir smekk hennar. or

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.