Vikan


Vikan - 10.11.1977, Side 53

Vikan - 10.11.1977, Side 53
Blandið ve/saman. Hræran á að vera s/étt, án kekkja, hrærið ekki mikiö. 45. TBL.VIKAN 53 formkökur Þeytiö eggin mjög vel með sykrinum. Annaðhvort í höndum eða í hrærivé/. Hveitib/andan sett saman við eggin, þá mjó/kin og bráðna smjörið. 6 KÖKUR ÚR SÖMU GRUNN- UPPSKRIFT (frá vinstri) ÁVAXTAKAKA Blandið ca. 3 dl af söxuðu súkkati og rauðum kokkteilberjum saman við hveitið. í stað mjólkur er notaður appelsínusafi. KRYDDKAKA Blandið kanil, kardimommum, engiferog negul í mjölið, ca. 1 tsk. af hvorri tegund. KÚRENNUKAKA Blandið ca. 4 dl af kúrennum saman við hveitið og bragðbætið með rifnu hýði af 1 /2 — 1 sítrónu. APPELSÍNUKAKA Setjið rifið hýði af 2 appelsínum í deigið og notið appelsínusafa í stað mjólkur. MARMARAKAKA 3/4 hluti deigsins blandaður rifnu sítrónuhýði og 1/4 hluti blandaður 2-3 msk. af kakói og 1 tsk af vanillusykri. Sett í lögum í formið og gaffall dreginn í gegn um deigið. MÖNDLUBOTN ÖNNU Hann má bera fram án skrauts eða skreyttan eftir vild. Bragöast vel með ávöxtum, rjóma eða ís. 5 egg 4 dl sykur 4 1 /2 dl möndlur eða hnetukjarnar Peytið eggin vel með sykrinum og setjið afhýddar möndlurnar útí. Setjið í smurt kringlótt form ca. 25 sm í þvermál. Smyrjið formið vel og stráið að innan með brauð- mylsnu. Bakið neðst í ofni við 165° í 35 mín. til 40 mín. SÚKKULAÐIKAKA Blandið 4 msk. af kakó; 1 msk. af vanillusykri og e.t.v. 2 tsk. af kaffidufti í hveitið. Grunnuppskriftin: 3 egg 2 dl sykur 3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 /2 dl mjólk 100 gr smjör eða smjörlíki. L

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.