Vikan


Vikan - 10.11.1977, Side 2

Vikan - 10.11.1977, Side 2
45. tbl. 39. árg. 10. nóv. 1977 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 14 Það er svo gaman að gera eitt- hvað fyrir börn, segir Helga Stephensen móðir og útvarps- maður. GREINAR: 48 Lafðin og lávarðurinn. Grein um ástarsamband Nelsons lávarðar og lafði Hamilton. SÖGUR: 18 Boðberar óttans. 4. hluti fram- haldssögu eftir Dorothy Simpson. 36 Stafurinn. Sakamálasaga eftir Orlu Johansen. 38 Skugginn langi. 2. hluti fram- haldssögu eftir Hildu Rothwell 44 Vitjaðu lífins. Smásaga eftir Celiu White. FASTIR ÞÆTTIR: 7 Poppfræðiritið: Marc Bolan. 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 12 Mest um fólk. Frá haustfagn- aði Eyfirðinga og Þingeyinga í Reykjavík. 22 Draumar. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 My ndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 40 Stjörnuspá. 52 Eldhús Vikunnar. ÝMISLEGT: 2 Þeir allra, allrá huggulegustu. 5 Sófi og þrjú innfelld borð. 13 Irsk kímni. 54 Á meðan Anna beið. Myndir af tækifærisfatnaði önnu Breta- prinsessu. Þeir allra, allra huggulegustu Allir karlmenn hafa auðvitað aðdráttarafl, bara mismunandi mikið, eins og gengur. Einn verkar æsandi á þessa, meðan hann hefur ekki minnstu áhrif á hina. Eins gott, þegar málið er hugsað til enda! En svo eru nokkrir, sem allir eru sammála um, að séu óumdeilanlegir sjarmörar, kvikmyndaleikarar á borð við Paul Newman og Robert Redford, svo dæmi séu nefnd. Ritstjórn amerísks kvennablaðs tók sig til og valdi nokkra ómótstæðilega. Lesendur geta nú dæmt um réttmæti þessa vals — og athugasemdanna, sem ritstjórn Vikunnar tekur enga ábyrgð á! Sólbrúnn, þróttmikill og líflegur. ÁLPACINO Fjörugur, sikileyskur og býr yfir einhverju strákslegu. tARYGRANT Eins og Ijúffengt vín... ómótstæðilega afslappaður ROGER VADIM Háðslegur, en samt viðkvæmur.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.