Vikan


Vikan - 10.11.1977, Page 5

Vikan - 10.11.1977, Page 5
Sófi ogþrjú innfelld borð Hér er prýðilega smekklegt og þarft húsgagn í herbergi unga fólksins. Þetta er sófi, en undir honum má hafa þrjá kassa á hjólum, sem ýmist má nota sem borð og geymslur undir dót. Á kössunum eru lok, sem auðvelt er að lyfta upp. Sófinn og kassarnir eru gerðir úr 19 mm spónaplötum, sem eru límdar og skrúfaðar saman. Takið fyrst plöturnar, sem mynda bak-, hliðar- og sæti og skrúfið síðan í bak- og sætisplötuna, þær tvær plötur, sem styrkja miðju sófans. Setjið lista á brún sætisplötunn- ar til að halda púðunum í skefjum. Þegar gengið er frá borð-kössunum, seftjið þá stýri- lista undir lokið (16x22 mm), ca. . 77 20 mm frá kanti. Skrúfið muþlu- hjól undir og borið síðan gripgat á lokið, ca. 25 mm í þvermál. Púðalausnin er áberandi snjöll. Til að halda púðunum í skefjum eru þeir saumaðir eins og ,,pylsur" (fimm og þrír) og fylltir með frauðgúmmíi. Rétt er að þvo fyrst efnið í púðunum til að forðast, að það aflagist í næsta þvotti. Sápa og shampó í sama dropa. Doppeldusch i steypibaðið J.S. Helgason sf sími 37450 V0O 45. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.