Vikan


Vikan - 10.11.1977, Qupperneq 12

Vikan - 10.11.1977, Qupperneq 12
mEJT um FÓLK Þaö dugir ekki aö leggjast í sorg og sút og gráta sumarið '77. Veturinn '77-78 er kominn í öllu sínu veldi, og því ber vitanlega aö taka með karlmennsku, eins og öllu í henni veröld. Um það voru Eyfirðingar og Þingeyingar sammála og héldu góðan haustfagnað í Súlnasal Sögu í októbermánuði. Auðvitað þurftu þeir að reyna með sér, enda þótt nágrennið sé í besta lagi. í þetta sinn fóru reyndar Eyfirðingar halloka fyrir Þingeyingum ítvennskonar spurningakeppni, en þeir bitu bara á jaxlinn, ákveðnir í að hefna sín næst þegar færi gæfist. Og þeir gáfu Þingeyingum ekkert eftir í dansinum. Dögg Hringsdóttir Uóhannes- sonar iistmáiara) og Kristján Aðalbjörnsson úr Höfðahverfi hampa kampakát veröiaunum sínum í keppni við Eyfirðinga um að þekkja lög. Reynir Jónasson organisti frá Helgastöðum var sá þriðji I hópi Þingeyinga, en Dögg gaf honum ekkert eftir í því að þekkja lögin. Þrenn hjón að noröan: Örn Guömundsson þingeyskur bóndi og kennari og kona hans, Eda Björnsdóttir, sem einnig er kenn- ari, þá hjónin Þorsteinn Svörfuður Stefánsson læknir og Sigríður Hannesdóttir (J. Magnússonar) tæknifræðingur, Gerður systir Sigríðar, skrifstofumaður og Marteinn Guðjónsson tæknifræð- ingur, sem virtist ekki kunna félagsskapnum illa, þótt sjálfur sé hann Vesturbæingur og K.R.- ingur í ofanálag. Hjónin Birna Björnsdóttir og Heimir Hannesson (J. Magnús- sonar) formaður Ferðamálaráðs. Norður-Þingeyingar skemmta sér: Stefán Björnsson skattendur- skoðandi frá Grjótnesi, Kristján Friðriksson frá Efri-Hólum, for- stjóri Últíma, Svanhvit Friðriks- dóttir, /ektor við Kennaraháskól- ann, systir Kristjáns og kona Stefáns, og Oddný Ó/afsdóttir, kona Kristjáns. Jónas Jónsson ritstjóri Freys þurfti ekki aú kvarta yfir kvenmannsleysi við borðið hjá sér. Hérsjáum við frá vinstri: Þuríöi Sigurðardóttur frá Reykjahlíð, Kristbjörgu Þormóðs- dóttur frá Vatnsenda, Sigurveigu Erlingsdóttur konu Jónasar, Jónas sjálfan og Hjördlsi Thor- arensen frá Akureyri. Hér sjáum við tvenn þingeysk hjón, þau Helgu Ólafsdóttur þókavörö og Stefán Karlsson handritafræðing frá Belgsá I Fnjóskada/ og Sigríði Kristins- dóttur og Egi/ Jónasson hagyrö- ing á Húsavík.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.