Vikan


Vikan - 10.11.1977, Síða 13

Vikan - 10.11.1977, Síða 13
Þrir góóir og gegnir Eyfirðingar: EiríkurHreinn Finnbogason ritstjóri Almenna bókaféiagsins, Júlíus Só/nes verkfræöingur og Ásbjörn Magnússon verslunarstjóri, sem er formaður Eyfirðingafé/agsins. Hjónin Sigurbjörg Guðjónsdóttir og Hringur Jóhannesson listmálari höfðu tvöfalda ástæðu tii að skemmta sér á Sögu þetta kvöld, hún Eyfirðingur frá Dalvík, hann Þingeyingur frá Haga í Aðaldal. Hjónin María Jensdóttir og Guð- jón Guðjónsson trésmíðameistari, hún Öxndælingur, hann Svarf- dælingur. Jónas Jónasson útvarpsmaður og Þingeyingur stjórnaöi spurninga- keppni, og Eggert Steinsen verk- fræðingur og Eyfirðingur gætti þess að keppendur hugsuöu sig ekki um i meira en 20 sekúndur. Þau Gunn/aug Kristjánsdóttir og Ragnar Jónasson, sem bæði komu frá Akureyri til búsetu í höfuðborginni, /áta sér ekki dans- inn nægja, heldur syngja einnig við raust. Svona á það að vera! Húsvíkingarnir Herdís Egilsdóttir kennari og Kári Arnórsson skó/a- stjóri fóru með hlutverk forfram- aðrar heimskonu og blaðamanns og létu menn keppast við að ráða svör frúarinnar af lögum, sem hún lék. Hjónin E/ín Vi/mundardóttir kenn- ari og Stefán Ólafur Jónsson deildarstjóri i menntamálaráöu- neytinu stíga dans. Stefán er frá Sandfe/ishaga í Öxarfirði, og hann er nú formaður Þingeyingafélags- ins. Hérsjáum við Stefán alþingismann Valgeirsson frá Auðbrekku með eiginkonu sína, Fjóiu Guömunds- dóttur, sér á hægri hönd, en til hægri á myndinni er Steinunn Jónsdóttir kona Eggerts Steinsen verkfræðings.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.