Vikan


Vikan - 10.11.1977, Page 29

Vikan - 10.11.1977, Page 29
 Gunnar veröur brátt fulltrískur og vill ólmur halda leit sinni áfram að ræningjunum og hinum heilögu gripum kirkjunnar. ,,Herra Valiantl Ég fylgdi skipi rænngjanna eftir, en týndi því í storminum. Hvar telur þú best aö spyrjast fyrir um þaö?" Hann er alvarlegur maöur, brosir aldrei og eyöir mörgurn stundum á dag í kapellunni. Val leggur til aö Gunnar leggi leið sína á hafnarknæpurnar, þar sem sjómennirnir safnast saman. Heil vika líöur og þá. Gamall sjómaöur kemur aö máli viö hann: ,,Ég þekki skipiö, sem þú ert aö leita aö, Ibisuna. Ég sigldi á þvi og það voru fimm aörir sjóarar um borð. Skipið átti aö fara til Alexandríu i Egyptalandi." Snemma i dögun lætur skip úr höfn á Þokueyjum. Ennþá einu sinni leggur prins Valiant af stað í ævintýraferð.... I þetta skipti:- ,,Val, elskan mín, faröu meö honum I nokkrar vikur. Hann er kannski vopnfimur, en að mörgu ieyti er hann eins og saklaust barn. Hann veröur áreiöanlega rændur og svikinn um leiö og hann stígur á land." Gunnar biöur Aietu aö veita sér far með einu af skipum hennar til Alexandríu. Hún veröur viö beiöni hans, en biöur hann aö fara ekki alveg strax. Næst: Leitin að hinum helgu munum KinR Featuros Syndicoio. >nc., 1977, World nght» roservd.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.