Vikan


Vikan - 08.12.1977, Side 19

Vikan - 08.12.1977, Side 19
til fyrirmyndar, og hann getur mótaö llf þitt til góðs. Þaö er ekki gott að ráð/egg/a einum og einum, hversu langt á að hleypa strák / fyrsta sinn, — en þó get ég sagt þér, aö þaö var alveg rétt hjá þér að sofa ekki hjá honum. Það er a/drei hægt að segja fyrirfram, hvaö hver persóna vill; sumir vilja, aö maður tali og sé einlægur, en aðrir vilja aftur á móti láta mann hlusta. Þú verður bara að finna út sjálf, hvernig viðkomandi er, skapi farinn. Ég vona svo bara, að þetta fari allt vel hjá þér. Ég held þú sért fimmtán ára. ÞAU BÚA VIÐ ÞORPIÐ „BASSI- LÓNA" Kæri Póstur! Mig langar aö biöja þig aö svara nokkrum spurningum. Hvernig get ég fengið að vita, hvar fólk á heima úti á Spáni, þau eiga heima við þorpið Bassilóna. Hvað er happalitur, steinn, dagur og tala þess, sem er fæddur 12. aprtl? Hvernig eiga saman hrútur og tvíburi sem vinkonur? En hrútur (stelpa) og tvlburi (strákur), og hrútur (stelpa) og dreki (stelpa), sem vinkonur? Hvert á ég að snúa mér, ef mig langar að fara í vist út, til dæmis til Norðurlandanna? Þakka allt gamalt og gott í Vikunni og vona, að þú birtir þetta bréf með svari. Inga. Þorpið Bassilóna?? Meinarðu ekki stórborgina Barcelona? 'Þú getur bara a/ls ekki fengið að vita, hvar þetta fólk býr, nema það skrifi þér og /áti heimilisfang sitt fylgja. Happatölur þess, sem er fæddur 12. aprít eru 3 og 9, happalitur er rauöur, happadagur þriðjudagur. Veit ekki um steininn. Hrútsstelpa og tvlburastelpa eiga vel saman sem vinkonur, en það getur orðið öllu erfiðara hjá hrútsstelpu og drekastelpu að kynnast vel. Hrúts- stelpa og tvlburastrákur eiga vel saman, ef hrútsste/pan varast að troða sér fram fyrir hann. Það er stundum auglýst eftir stúlkum / vist / dagblöðunum, en þú getur einnig snúið þér til sendiráðs þess lands, sem þig langar til, og séð, hvort þeir geti ekki hjálpaö þér þar. SPURT UM VIKUNA O. FL. Hæ, hæ, Póstur! Ég ætla að leggja fyrir þig nokkrar spurningar. Sú fyrsta hljóðar þannig: Hvar get ég fengið gamlar Vikur? Hvenær kom Vikan fyrst út? Hvaða litur, steinn, blóm og tala er fyrir þann, sem er fæddur 21. 8? i hvaða blaði er viðtaliö við Brynju Nordquist? Bæ, bæ. Meö fyrirfram þökk (ef þetta birtist) Tískudrós. Gamlar Vikur ættirðu að geta fengið hjá afgreiðslu blaðsins að Þverholti 2, sími 36720. Fyrsta tölublað Vikunnar kom út 17. nóvember 1938. Happatölur þess, sem er fæddur 21. 8. eru 4 og 5, happalitur Ijósgrátt og Ijósrautt, um blóm og stein veit ég ekki. Viðtalið við Brynju kom 136. tbl. 1976, sem kom út 3. sept. Pcfinaviiiir Hlln Sverrisdóttir, Reykjabraut 19, Þorlákshöfn og Harpa Hilmars- dóttir, Setbergi 17, Þor/ákshöfn, óska eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 12-14 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svara öllum bréfum. Áhugamál margvís- leg. Sigríður H. Ingólfsdóttir, Mána- sundi8, 240 Grindavík, óskar eftir að komast í bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 14-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál eru fótbolti, hestar, skíði, dans, popp- tónlist, böll, strákar og margt fleira. Lára Eyjólfsdóttir, Kópareykjum, Reykholtsdal, 311 Borgarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Guðfinna Fransdóttir, B/ikanesi 26, Arnarnesi, 210 Garðabæ, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Er sjálf 11 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Amfríður Friðriksdóttir, Hálsi, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 14-20 ára. Er sjálf 16 ára. Lynn Norbeck, 4301 Confederate Point Road, Apartment 96, Jack- sonville, Florida, Zipcode 32210, U.S.A., óskar eftir pennavinum á íslandi á aldrinum 20-25 ára. Er sjálf 26 ára. Áhugamál eru m.a. sund, útivist, tónlist og ferðalög. HÖRPUÚTGÁFAN KIRKJUBRAUT 19 - SÍMI 93-1540 - PÓSTHÓLF 25 - 300 AKRANES - ÍSLAND LÍFSHÆTTULEG EFTIKFÖR eftir Gavin Lyall Vorskt flutningaskip ferst í árekstri. Glötuð skipsdagbók orsakar röð æsispennandi og ógnvekjandi atburða. Þar þurfti íiugrekki, snarræði, karl- mennsku og teflt var um að sigra eða deyja. ,,Besta skemmtiskáldsaga ársins,” •sagði Daily Herald. TEFLT Á ^jTÆPASTA VAÐ eftir sama .höfund seldist upp á svipstundu síðustu jól. ÁST I SKUGGA ÖTTANS eftir ERLING POULSEN Robert Lund fær ekki staðist hrífandi, dularfullar konur. Hann kynnist algleymi og unaðsstundum ástarinnar, en jafnframt kveljandi efasemdum. Hver var myrta stúlkan með bláa demantinn? Gátan verður stöðugt dularfyllri. Lesendur' munu sammála um að þeir hafi vart lesið aðra bók eins spenn- og ÁST í SKUGGA ÖTTANS. ® ELDHEIT AST Karin Mattson og Eiríkur Leng- el voru ung og ástfangin. Eldheit ást brann í hjörtum þeirra og gerði þau vitstola af þrá, sem ekki mátti fullnægja. Karinu dreymdi um frægð og frama. Á örfleygri stundu var hún komin í hringiðu eiturlyfja og vímugjafa. Eirikur var hand-' tekin, sakaður um morð. Eldheit ást er ein vinsælasta og mest selda bókin sem út hefur komið eftir BODIL FORSBERG. SKÆRULIÐAR 1 SKJÖLI MYRKURS „Hann dró öryggispinnann úr sprengjukassanum. Brynvörðu bílarnir þeyttust í loft upp. Þá heyrði hann í þyrlunni, sem kom æðandi.” Ögnvekjandi saga um nútíma skæruhernað. Þessi bók er svo spennandi að enginn leggur hana frá sér fyrr en lokið er lestri síðustu blaðsíðu og gleymir henni aldrei Höfundur- inn er sjálfur meistari spennu- sagna FRANCIS CLIFFORD. ERUNOPOUtSEN Ast i skugga óttans 49. TBL.VIKAN 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.