Vikan - 08.12.1977, Side 57
(l
,,Felið mig," biður stúlkan. „Óvinir föður
mfns eru á hælum mlnum og ætla að ræna
mér til þess að geta svo krafist lausnar-
gjalds."
„Setjiö einhvern farangurá hestinn hennar
og látið hann meðal hinn burðarkláranna,"
leggur Val til málanna. „En stúlkan!
Hvernig eigum við að fela hana?"
Leiðtogi hópsins segir: „Ef þessi stúlka vill
vera hjá okkur og fylgjast með okkur til
Jerúsalem, þá er ég viss um að hún nýtur
verndar himinsins."
Flokkur Araba þeysir að þeim í rykmekki: „Viö erum að leita að mikil-
vægri persónu, sem hefur villst af leið. Hafið þið séð nokkra unga
stúlku fara framhjá?" „Já, unga stúlku, sem er góður knapi og fór hér
framhjá eins og vindkviöa. Þið verðiö að hafa hraðann á ef þið ætlið
ykkur að ná henni."
Ferð þeirra frá Jaffa til Jerúsalem er bæði löng og ströng í þessu heita veöri, en loks ná þeir til
Jerúsalem og fara inn 1 borgina um Damaskus-hliðið. Slðan þræða þeir krókóttar götur
þangað, sem áfangastaður kaupmannalestarinnar er.
© KinR Foatures Syndicate, Inc., 1977. World rifthte reserved. 2-IOI
© Buli's
Þar þakkar unga Arabastúlkan, sem þeir
björguðu á flóttanum, þeim fyrir hjálpina:
Á meöan þið dveljiö I þessu landi munuð
þið njóta verndar föður míns."
Næst: Leitin að hinum helgu munum.
5-15