Vikan


Vikan - 08.12.1977, Síða 57

Vikan - 08.12.1977, Síða 57
 (l ,,Felið mig," biður stúlkan. „Óvinir föður mfns eru á hælum mlnum og ætla að ræna mér til þess að geta svo krafist lausnar- gjalds." „Setjiö einhvern farangurá hestinn hennar og látið hann meðal hinn burðarkláranna," leggur Val til málanna. „En stúlkan! Hvernig eigum við að fela hana?" Leiðtogi hópsins segir: „Ef þessi stúlka vill vera hjá okkur og fylgjast með okkur til Jerúsalem, þá er ég viss um að hún nýtur verndar himinsins." Flokkur Araba þeysir að þeim í rykmekki: „Viö erum að leita að mikil- vægri persónu, sem hefur villst af leið. Hafið þið séð nokkra unga stúlku fara framhjá?" „Já, unga stúlku, sem er góður knapi og fór hér framhjá eins og vindkviöa. Þið verðiö að hafa hraðann á ef þið ætlið ykkur að ná henni." Ferð þeirra frá Jaffa til Jerúsalem er bæði löng og ströng í þessu heita veöri, en loks ná þeir til Jerúsalem og fara inn 1 borgina um Damaskus-hliðið. Slðan þræða þeir krókóttar götur þangað, sem áfangastaður kaupmannalestarinnar er. © KinR Foatures Syndicate, Inc., 1977. World rifthte reserved. 2-IOI © Buli's Þar þakkar unga Arabastúlkan, sem þeir björguðu á flóttanum, þeim fyrir hjálpina: Á meöan þið dveljiö I þessu landi munuð þið njóta verndar föður míns." Næst: Leitin að hinum helgu munum. 5-15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.