Vikan


Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 107

Vikan - 08.12.1977, Blaðsíða 107
MERKILEGASTA FJALL JARÐAR nánd. Reyndar ætti það að vera sjálfsögð varúðarregla allra, sem hyggja á jökulgöngu, að skýra frá því i byggð, svo tryggt sé, að leit verði gerð þaðan, ef það fólk skilar sér ekki ofan aftur undir kvöldið. Reimt hefur löngum þótt á Jökulhálsi eftir að skyggja tekur. Urðu þar og margir úti áður fyrr, á meðan það tíðkaðist að stytta sér leiðina á milli Stapa og Ölafsvíkur með því að fara yfir hálsinn. Þykir það hratt gengið á þrem klukku- stundum, en þess veit ég dæmi, að maður fór leiðina á tveim stundum, og var hann að sækja meðul til Ölafsvíkur. Varðandi Snæfellsjökul sjálfan er annars allt í óvissu, og ef til vill verður hann einungis til sem örnefni eftir svo sem mannsaldur. Nema þá að Bárður gamli Snæfellsás grípi til sinna ráða. Um aldamótin taldist hann 22 ferkm að stærð, en fyrir tiu árum ekki nema 11 ferkm, og virðist nú hopa hraðara en nokkru sinni fyrr. Koma svo að segja árlega ný klettabelti, gljúfur og klungur í ljós undan jökulröndinni, svo landslag þar tekur sífelldum svipbreytingum. Þetta er kannski ekki svo ýkja merkilegt; Snæfellsjökull gerir þar einungis að fara að dæmi allra annarra jökla á landinu. Ekki vil ég fullyrða það, að aðrar breytingar hafi orðið, eða séu að verða á nesinu, því að lítið hef ég þar annað en sjónmálin við að styðjast. Virðist mér sem útfiri sé nú mun meira þar við nesið, sem ég þekki best til, til dæmis miðað við stórstraumsfjöru, en var í minu ungdæmi og eins — sums staðar að minnsta kosti — að flæðarmál hafi færst utar. Sé þetta rétt athugað hjá mér, skilst mér, að nesið sé að hækka úr sjó; hvort það stendur svo í sambandi við hop Jökulsins læt ég öðrum mér fróðari eftir að skera úr um, en ekki þykir mér það ólíklegt. Til sönnunar máli minu, vil ég geta þess, að Leifur bóndi í Hólmkoti, en sá bær er fyrir austan Búðir, hefur veitt athygli dálítið einkennilegu fyrirbæri. Þar fyrir neðan virðist fjaran hafa hækkað til muna, og í mólagi, er risið hefur þar undan sandi, getur að líta trjástofna, eða leifar trjástofna, er varðveist hafa ótrú- lega vel. Eru sumir þessir stofnar furðu digrir, eða ámóta að þvermáli og stólseta. AUKNAR LÍKUR Á GOSI? Jökullinn hopar hratt og án afláts, það er óumdeilanleg stað- reynd. Hvort nesið er að hækka úr sjó, getur aftur á móti verið missýn- ing mín, þótt mér sé nær að halda, að svo muni ekki vera. En það skiptir ekki svo miklu máli í rauninni, heldur fyrst og fremst hitt — hvort áður nefnd þróun geti aukið líkurnar á nýju eldgosi vestur þar. Um það getur að sjálfsögðu enginn sagt, og þó svo að einhver þættist geta svarað þeirri spum- ingu, annað hvort neitandi eða játandi, mundi hann ég trúa því Guttormur og Þórður og kisa litla. Allar myndir n Kodakalmanakinu voru teknar á SnæfeUsnesi. Ljósm. Kodak hf. ^adolin l K " træ og jern S^yl-plastma] i. vb‘*nk ’Vít,, Síöumúla 15, Sími33070 RUSSIAN LEATHER GJAFAKASSAR SEM INNIHALDA: Eftir rakstur — Cologne — Deodorant - RUSSIAN LEATHER - Fæst allsstaðar á landinu - ISLEN2K Qmerióka . Tunguhálsi 11, Árbæjarhverfi, sími 82700 49. TBL. VIKAN 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.