Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 9

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 9
 fjölskyldan hefur gaman af að sýsla i kringum hestana, sem hafa opnað þeim nýjan heim í kringum Reykjavik. Það er Kara’Pálsdóttir, sem heldur á Grétu litlu. Tískuverslanir hafa skotið upp kollinum, hver á fcetur annarri á undanförnum árum. Flestir þekkja nöfn þeirra, en færri þekkja fólkið, sem að baki þeim standa. Ein af fyrstu „litlu ” tískuverslununum hérlendis er verslunin „Fanný'’ sem opnuð var árið 1971. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Fanný Jónmundsdóttir og Valdimar Jóhannesson, en þau eiga einnig verslunina Bazar. Flestir skyldu álíta, að það væri nóg að reka tvær verslanir, en það er ekki álit þeirra hjóna. Auk verslana- rekstursins hafa þau urnboð fyrir tvær tegundir af frönskum snyrtivörum, reka saumastofu í kjallaranum heima hjá sér og eru á hestbaki þess á milli. Þar að auki eiga þau þrjú börn, Jóhannes, 11 ára, Guðrúnu 5 ára og Grétu 1 árs en einnig ólu þau upp köttinn Pela, frá því hann var fjögurra daga gamall. Vikan heimsóttiþau hjónin á heimili þeirra í Fossvoginumt — Hvernig datt ykkur í hug að opna verslun? Fanný: — Það leiddi eitt af öðru. Ég hafði starfað sem sýningarstúlka — var reynar ein af þeim fyrstu, sem tók tískusýningarpróf hérlendis, Það var hjá Tískuþjónustunni undir stjórn Mariu Ragnars, en upp úr þeim samtökum varð KARON til, sem Hanna Frimanns stjórnar nú, og var ég ein af stofnendum þeirra samtaka. Út frá þessu fór ég að hanna föt. Það kom eiginlega mest til af því, að oft þegar við vorum að sýna, var leitað álits hjá okkur á þeim fatnaði, sem við sýndum. Þá sá maður fljótt, hverju var ábóta- vant og sagði sitt álit. Ég hannaði aðallega i sambandi við ullarfatnað og einnig eitthvað úr gæruskinni og skinni fyrir Sláturfélagið, Snælduna, Belgjagerðina og fyrirtæki austur á Selfossi. Þó held ég, að ég hafi aðallega farið út í það að opna verslun af löngun 14. TBL. VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.