Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 35

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 35
 w.y.y.y.y.v'y Áður en langt um líður mun ógnvekjandi at- burður gerast úti í geimnum: Skylab, hin yfirgefna bandarfska geimstöð, stærsta geimskip í heimi, mun rifna í sundur og falla niður til jarðar. Hiö volduga geimfar skelfur í dauðans angist! Sólorkuspeglarnir slitna af því og brenna upp til agna. Skrokkurinn byrjar aö gliðna í sundur, og innvolsið í sundur. tætist Sérfræðingar NASA eru skelkaðir og undrandi á þessu frumhlaupi Skylabs. Það var almennt álitið, að geimskipið myndi halda áfram á braut sinni um- hverfis jörðu til ársins 1983, en nú þykir sýnt, að það geti alveg eins stefnt til jarðar á næsta sumri. 278 KM LENGD: 30 M (l’SAMANBURÐI VIÐ MANN) Skylab er stærsta geimskip á braut umhverfis jörðu. Hin yfirgefna geimstöð vegur 85 tonn, er 6,5 m ( þvermál og 30 metra löng. Upphaflega var Skylab 440 km frá jörðu, en samkvæmt nýjustu útreikningum er Ijóst, að stöðin getur náð gufuhvolfi jarðar í 278 km fjarlægö innan eins árs. Skylab er staðsett milli 50° norðlægrar breiddar og 50° suðlægrar breiddar. Það er heldur ólíklegt, að geimstöðin brenni algjörlega upp á leið sinni til jarðar, og sú hætta vofir yfir, aö leifar þess lendi ( Svíþjóð! BJÖRGUNARFLAUGIN SENDIR FRÁ SÉR GEIMSKOTFLAUG GEIMSKOT FLAUGIN ITENGIST SKYLAE SKYLAB SKOTIÐ ÚT í GEIMINN Þessar upplýsingar um Skylab hafa komið af stað róttækum aðgerðum innan NASA. Fyrsta skrefið er að reyna að ræsa eldflaugar stöðvarinnar. Einnig verða gerðar ráðstafanir með aðstoó björgunarflaugar. Ómönnuð, fjarstýrð geimskotflaug verður send frá björgunarflauginni og hún tengd Skylab. Þegar það hefur tekist, er auðvelt að beina Skylab út ( geiminn á einhverja braut ( órafjarlægð frá jörðu. Texti: Anders Palm Teikn: Sune Envall
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.