Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 54

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 54
Gott ráð Þegar ég mala möndlur eða hnetur í hakkavélinni minni, þá læt ég alltaf plastpoka, sem ég festi með teygju, framan á hakkavélina. Á þann hátt fer ekkert til spillis út um allt borð. Að sjálfsögðu má nota þessa aðferð, þegar grænmeti er rifið eða kjöt hakkað. Skór í 3000 ár Það er ekki á hverjum degi, að fólki gefst kostur á að sjá töflur Píusar páfa VII, mánastígvél Johns Glenn, brúðarskó Elísabetar Englandsdrottningar og jafvel sandala úr pálma- blöðum frá 1250 fyrir krist. Ekki alls fyrir löngu var þó skósýning haldin í versluninni Magasin Í Kaup- mannahöfn. Þessi sýning var haldin í samvinnu við skófyrirtækið Bally, og þótti hin athyglisverðasta. Hún spannaði 3000 ára tímabil. Hér er sýnishorn frá þessari sýningu. A Útsaumaðir skór með aukasóla, sem bundinn er utan um sjálfan skóinn (tímabil ekki vitað). B Fallegir ,,Art-Nouveau skór. C Súperglæsileg lakkstígvél frá Bally 1977 D Sandali úr pálmablöðum frá árinu 1250 fyrir Krist. E. Þessi glæsilegu stígvél eru ekki nýjasta nýtt frá París, eins og maður gæti þó haldið, heldur 75 ára gömul B 54 VIKAN14. TBL,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.