Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 55

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 55
Borðstofuborð — sófaborð Ertu orðin þreytt á gamla borðstofuborðinu? Kann- ski getur þú gert úr því fallegt sófaborð. 1 þessu tilfelli var sagað af fót- unum og borðið síðan málað hvítt og skreytt með gyllingum. Á miðju borð- plötunnar var komið fyrir rósamynstruðu efni. Fyrst var efnið brotið í kantana innundir og strauað og síðan límt niður, en aðeins í kantinn. Á þann hátt er auðvelt að skipta um efni eða breyta til á einhvern hátt. Að lokum var þriggja millimetra þykk glerplata látin ofan á efnið. Glerplötuna verður að slípa .á hliðunum. Kertastjak- arnir á borðinu eru búnir til úr borðfótunum og gull- 'húðaðir. Má einnig þýða og nota í salöt og hrært smjör. Það er heldur ekkert um- stang að sjóða kjötsoð og frysta á sama hátt og stein- seljuna og láta síðan út í súpur og sósu. Ódýrt, gott og vítamínríkt er líka rifinn ostur, sem er hrærður saman við smjör og fínthakkaðar ferskar kryddjurtir — kannski líka dálítinn hvítlauk. Frystið massann í litlum ílátum. Ýmislegt smá- vegis til að f rysta Það borgar sig að eiga alltaf hakkaða steinselju í frystinum. Hakkið stein- seljuna og blandið dálitlu vatni saman við. Látið f ísmolabox og frystið.Takið síðan úr ísboxinu og látið í plastbox eða frystipoka. Síðan má nota einn og einn mola í súpur og sósur. 14. TBL. VIKAN 55 •'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.