Vikan


Vikan - 06.04.1978, Side 55

Vikan - 06.04.1978, Side 55
Borðstofuborð — sófaborð Ertu orðin þreytt á gamla borðstofuborðinu? Kann- ski getur þú gert úr því fallegt sófaborð. 1 þessu tilfelli var sagað af fót- unum og borðið síðan málað hvítt og skreytt með gyllingum. Á miðju borð- plötunnar var komið fyrir rósamynstruðu efni. Fyrst var efnið brotið í kantana innundir og strauað og síðan límt niður, en aðeins í kantinn. Á þann hátt er auðvelt að skipta um efni eða breyta til á einhvern hátt. Að lokum var þriggja millimetra þykk glerplata látin ofan á efnið. Glerplötuna verður að slípa .á hliðunum. Kertastjak- arnir á borðinu eru búnir til úr borðfótunum og gull- 'húðaðir. Má einnig þýða og nota í salöt og hrært smjör. Það er heldur ekkert um- stang að sjóða kjötsoð og frysta á sama hátt og stein- seljuna og láta síðan út í súpur og sósu. Ódýrt, gott og vítamínríkt er líka rifinn ostur, sem er hrærður saman við smjör og fínthakkaðar ferskar kryddjurtir — kannski líka dálítinn hvítlauk. Frystið massann í litlum ílátum. Ýmislegt smá- vegis til að f rysta Það borgar sig að eiga alltaf hakkaða steinselju í frystinum. Hakkið stein- seljuna og blandið dálitlu vatni saman við. Látið f ísmolabox og frystið.Takið síðan úr ísboxinu og látið í plastbox eða frystipoka. Síðan má nota einn og einn mola í súpur og sósur. 14. TBL. VIKAN 55 •'

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.