Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 29

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 29
 (ÚL foSj;K Þegar óvinirnir voru komnir nógu nálægt, þeytir slönguvaöurinn hinu gullna leynivopni sfnu. Ef þetta herbragö tekst, þá gæti þaö oröiö til að binda endi á orustuna. Þegar Hypatia drottning lagöi skartgripa- skríniö sitt á slönguvaöinn, þá hólt Valíant aö hún væri gengin af vitinu. Því Khazan var á leiðinn yfir fljótiö, hægt og sígandi og rak menn sína áfram meö skömmum og óhljóöum. Á eftir fylgja fleiri dýrgripir, og Khazan missir smám saman alla stjórn á hinum fógráðugu undirmönnum sínum.. í reiði sinni lætur hann höggin dynja á mönnunum, sem sjá sitt óvænna og flýja undan honum. Þaö munar aöeins hársbreidd, að skríniö lendi á Khazan, og skartgripirnir flæöa út, um leiö og það lendir í vatninu. „Því ættum við að hætta Iffi okkar, þegar þeir henda ránsfengnum í okkur." En aö lokum veröur hann að gera sór grein fyrir þvö, aö hann hefur aðeins um tvo kosti að velja, að standa kyrr og drukkna í hinu ört vaxandi fljóti, eða deyja í höndum hins kvenlega herfylkis Hypatiu drottningar. Hann velur drukknun. Þannig gat Hypatia drottning bundiö enda á orrustuna meö kænsku sinni, og þá er ekkert annað aö gera en aö hreinsa vfgvöllinn og halda heim á leiö. Khazan neitar að trúa þeirri staðreynd, aö menn hans hafi yfirgefið hann, og brýst áfram yfir fljótið sem verður dýpra og dýpra meö hverju skrefi. 1977. World rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.