Vikan


Vikan - 06.04.1978, Side 29

Vikan - 06.04.1978, Side 29
 (ÚL foSj;K Þegar óvinirnir voru komnir nógu nálægt, þeytir slönguvaöurinn hinu gullna leynivopni sfnu. Ef þetta herbragö tekst, þá gæti þaö oröiö til að binda endi á orustuna. Þegar Hypatia drottning lagöi skartgripa- skríniö sitt á slönguvaöinn, þá hólt Valíant aö hún væri gengin af vitinu. Því Khazan var á leiðinn yfir fljótiö, hægt og sígandi og rak menn sína áfram meö skömmum og óhljóöum. Á eftir fylgja fleiri dýrgripir, og Khazan missir smám saman alla stjórn á hinum fógráðugu undirmönnum sínum.. í reiði sinni lætur hann höggin dynja á mönnunum, sem sjá sitt óvænna og flýja undan honum. Þaö munar aöeins hársbreidd, að skríniö lendi á Khazan, og skartgripirnir flæöa út, um leiö og það lendir í vatninu. „Því ættum við að hætta Iffi okkar, þegar þeir henda ránsfengnum í okkur." En aö lokum veröur hann að gera sór grein fyrir þvö, aö hann hefur aðeins um tvo kosti að velja, að standa kyrr og drukkna í hinu ört vaxandi fljóti, eða deyja í höndum hins kvenlega herfylkis Hypatiu drottningar. Hann velur drukknun. Þannig gat Hypatia drottning bundiö enda á orrustuna meö kænsku sinni, og þá er ekkert annað aö gera en aö hreinsa vfgvöllinn og halda heim á leiö. Khazan neitar að trúa þeirri staðreynd, aö menn hans hafi yfirgefið hann, og brýst áfram yfir fljótið sem verður dýpra og dýpra meö hverju skrefi. 1977. World rights reserved.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.