Vikan


Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 34

Vikan - 06.04.1978, Blaðsíða 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: x- KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: X LAUSN NR. 80 1. verölaun 5000 2. verð/aun 3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 74 (8. tbl.): VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verölaun, 2000 krónur, hlaut Gunnar Þór Gestsson, Grundarstig 2, Sauðárkróki. 2. verölaun, 1000 krónur, hlaut Róshildur Jónsdóttir, Staðarfelli, S- Þingeyjarsýslu. 3. verölaun, 1000 krónur, hlaut Katrín Þórðardóttir, Maríubakka 28, Rvík. Lausnarorðið: ERLA VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verölaun, 3000 krónur, hlaut Ágústa Anna Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28, Stokkseyri, Árnessýslu. 2. verðlaun, 1500krónur, hlaut Áslaug Sveinsdóttir, Fiskilæk, Melasveit, Borgar- firöi. 3. verðlaun, 1500krónur, hlaut Svava Valdimarsdóttir, Kleppsvegi 50, Reykjavík. Lausnarorðið: GULLINSNIÐ VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verölaun, 5000 krónur, hlaut Ásta Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, 530 Hvammstanga. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Höröur Jónsson, Hofi II, Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. 3 verölaun, 2000 krónur, hlaut Stefán S. Kristinsson, Pósthólf 13, 730 Reyöarfirði. Réttar lausnir: 2 —X-2 X —1-1. 2 —X —2. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Þetta er eitt af þessum spilum, þar sem lega eins spils ræöur feröinni. Auðvitaö er þó ekki hægt að vinna sex tigla ef vestur á alla fjóra tíglana, sem úti eru. Áöur en við hreyfum tromplitinn þurfum við að komast að því hvar spaðakóngur er. Suður ttompar því hjartagosann og spilar strax I öðrum slag spaða. Svínar drottningu blinds. Ef austur drepur á kónger eim möguleikinn til að vinna spiliö að vestur eigi tígulkóng einspil eða tvíspil. Besti möguleikinn þá er að reikna með tigukóng öðrum hjá vestri. Ef hins vegar spaðadrottning á sla_ginn í öðrum slag getum við unnið spilið þó austur eigi alla fjóra tiglana, sem úti eru. Þá er tígulás tekinn í þriðja slag. Þegar spilið kom fyrir átti austur Sp. G-8, Hj. K-D-8-6-5, T K- 10-9-2 og L 7-3. Spilarinn í suður svínaði spaðadrottningu i öðrum slag - hin hárrétta spilamennska - og vann sitt spil þó austur ætti fjóra tígla. LAUSNASKAKÞRAUT 26. Dxf4M Bxf4 27. Hxh5M og þrátt fyrir að hvitur sé búinn að fórna tveimur mönnum, verður mátið á h8 ekki umflúið ot svartur gafst upp. Þessi skák var tefld árið 1881 LAUSNÁ MYNDAGÁTU Frakki hitti Itala fyrir norðan LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR n — A vissan hátt ertu hár- prúðari núna en fyrir þrjátíu árum! 34 VIKAN 14. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.